Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Síða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Síða 75
Á þessari örlagastund er það hins vegar heilagur Ágústínus sem kemur Stephen til hjálpar. Orð úr ræðu Taylors — „... merking þeirra opinberaðist mér“ — vekur upp í huga Stephens setningu úr Játningum Ágústínusar: „Mér opinberaðist að góðir eru þeir hlutir sem spillst geta, sem hvorki eru fúllkomnir að gæðum né heldur gersneyddir öllum gæðum.“ (bls. 143) Og þar með verður Stephen ljóst að hann getur hrifist af sumu sem írskt er en verður að hafna öðru. Þetta er erfiðari kostur en sá sem ffeistaði hans, en sá eini sem leiðir hann á rétta braut. Það er eftir þessa uppljómun að hann hafnar mælskulistinni sem hégóma er feykist burt með vindinum (bls. 144), viðurkennir fyrir sjálfum sér að hann þurfi að læra margt um borgina og íbúa hennar (“Dyflinn. Ég á ótalmargt ólært.“) áður en hann geti tekist á við ætlunarverk sitt, og finnur hjá sér þor og afl til að skapa eitthvað varanlegt úr orðum, þ.e. dæmisöguna sína. „Láttu slag standa. Áræddu. Verði líf.“ (bls. 145), hugsar Stephen, og kastar sér þar með út á þá braut sem hlýtur að enda með því að hann skapi eitthvað á borð við Ódysseif TMM 1994:1 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.