Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Qupperneq 88

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Qupperneq 88
Hún: Já, en það var á horninu hérna hjá okkur og við sáurn þegar hún dó. Hann: Tekur um höndina á henni. Það var nú bara af því þú hrópaðir á hana. Hún: Hver veit, kannski gerist eitthvað í dag. Þögn. Þau haldast í hendur. Hún: Af hverju fáum við okkur ekki annan hund. Hann: Kippir að sér hendinni. Það þýðir ekki, þeir detta allir út um gluggann. Hún: Æ, ég sakna þess bara stundum að hafa engan til að tala við. Hann: Nú, talaðu þá bara við sjálfa þig. Ekki skal ég trufla. Þau sitja. Bakkinn farinn fram. Nálapúði á borðinu, hálffullur ösku- bakki og tvö tóm glös. Saumakarfan opin við hlið hennar, sem stagar í sokka, milli þess sem augun lokast og hún missir höfuðið niðrá bringu eða það veltur útá hlið. Hann hallar sér fram í gluggakistuna og horfir út. Sól í hádegisstað, skín beint í andlit þeirra. Hlátrasköll og hróp í börnum að leik á gangstéttinni fýrir neðan. Hann horfir á þau um stund, steytir síðan hnefann og hrópar einhverjar óskiljanlegar formælingar. Þau líta skelfd í kringum sig. Hann hallar sér út og öskrar. Börnin hlaupa burt, hann hallar sér aftur og hristist af hlátri þar til honum vöknar um augun og tekst með naumindum að koma í veg fýrir nýtt hóstakast. Hún lítur upp „óskapa læti eru þetta“ og heldur svo áfram að sofa. „Sástu hvað ég gerði“ spyr hann, þegar hann hefur jafnað sig að mestu, „sástu hvað þau urðu hrædd“. Sér að hún sefur, tekur stafinn og potar honum þéttingsfast í kviðinn á henni. Hún hrekkur upp, lítur skelfd í kringum sig og fer hálfvegis að skæla. „Til hvers varstu nú að þessu“, spyr hún. „Þú svafsf ‘ segir hann. „Ég vildi að ég gæti sofið líka, það drepur tímann.“ Þau sitja við gluggann. Sól farin að lækka á lofti og umferðarniðurinn hefur aukist. Hún maular brauð, hann reykir. Á borðinu tómur öskubakki, kaffikanna, bollar, sykurkar, mjólkurferna og tveir diskar. Hennar tómur, á hans brauðsneið með osti og kökubiti. Hann drepur 78 TMM 1994:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.