Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Blaðsíða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Blaðsíða 97
nú að ljúka þessari bókmenntarýni á ávarpi. Ég ætla að ávarpa ykkur rithöfunda, ykkur sem aetlið að standa þá plikt að sá í akur lesenda ykkar, allt ykkar líf, dag og nótt. Rjúfið þögnina! Rjúfið þögnina um þjáningarnar. Þögnina um eymdina, um ofbeldið, um stríðin, um óréttlætið — það sem hefur alltaf verið og það sem mennirnir skapa sjálfir. Rjúfið þögnina svo við gleymum því aldrei í hvers konar heimi við lifum. Rjúfið þögnina! Rjúfið þögnina og flytjið skilaboð: milli elskenda svo ást þeirra geti skotið rótum og blómstrað í jarðvegi orða og merkingar, milli óvina sem hafa leyft orðunum að hlaða ókleifan þagnarmúr á milli sín. Rjúfið þögnina og takið vegginn niður, stein af steini, með orðum ykkar. Rjúfið þögnina! Rjúfið þögnina og leysið upp dómsorðið sem leggst eins og köld þögn yfir þá sem hafa verið dæmdir, ekki bara sakamenn heldur yfir alla þá sem við dæmum með óvarlegri notkun orðanna. Búið til þögn. Búið til þögn í kringum barnið nýfædda, sem er að skríða út í þennan heim. Búið til þögn, svo við getum hlustað, hlustað á það rjúfa þögnina með sínum fyrsta andardrætti. Það er lífi Hlustið! Það er lífi Rjúfið þögnina og gefið barninu nafn, ekki nafn sem þegir það í hel — barn Adams og Evu, barn syndarinnar — heldur nafn sem gefur því fótfestu í heimi merkingarinnar, í mannheimum, og opnar því margar leiðir um þennan heim. Og út úr honum, inn í heim nýrrar merkingar, nýjan heim sem er í og af þessum heimi. TMM 1994:1 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.