Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Qupperneq 122
Höfundar efnis
Anton Helgi Jónsson, f. 1955: rithöfundur {Ljóðaþýðingar úr belgísku, 1991)
Dagný Kristjánsdóttir, f. 1949: Dósent í íslensku við H.í.
Eyjólfur Óskar (Eyjólfsson), f. 1952: ljóðskáld {Strengir veghörputmar, 1991)
Federico García Lorca, f. 1899 d.1936: spánskt ljóð- og leikskáld
Geirlaugur Magnússon, f.1944: ljóðskáld {Safnborg, 1993)
Guðbergur Bergsson, f. 1932: rithöfundur {Sú kvalda ást sem hugarfylgsnin
geyma, 1993)
Guðbjörn Sigurmundsson, f. 1958: bókmenntafræðingur
Guðmundur Andri Thorsson, f. 1957: rithöfundur {íslenski draumurinn,
1991)
Gunnlaugur Ástgeirsson, f.1949: íslenskukennari við M.H. og gagnrýnandi
Jón Hallur Stefánsson, f.1959, skáld, þýðandi og bókmenntafræðingur
{Endilöng nóttin e. Cortazar, 1993)
Jónas Þorbjarnarson, f.1960: ljóðskáld {Andartak á jörðu, 1992)
Kristján B. Jónasson, f. 1967: bókmenntafræðingur
Magnea J. Matthíasdóttir, f.1953: rithöfundur. Búsett í Danmörku
Matthías Johannessen, f. 1930: rithöfundur og ritstjóri {Árstíðaferð um innri
tnann, 1991)
Ólafur Sveinsson, f. 1960, stundar nám í kvilunyndagerð í Berlín (Og turninn
rís hœrra og hœrra, 1993)
Páll Pálsson, f. 1956: skáldsagnahöfundur {Á hjólum, 1991)
Sigurður A. Magnússon, f. 1928: rithöfundur og þýðandi (Ódysseifure. Joyce,
1992-1993)
Silja Aðalsteinsdóttir, f. 1943: íslenskufræðingur og rithöfundur
Soffía Auður Birgisdóttir, f. 1959: bókmenntafræðingur
Sverrir Hólmarsson, f.1942: þýðandi {Lítill heitnure. David Lodge, 1993)
Torfi H. Tulinius, f. 1958: Dósent við frönskudeild H.í.
Þorgeir Þorgeirson, f. 1933: rithöfundur og þýðandi {Tvírœður, 1993)
112
TMM 1994:1