Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Qupperneq 12

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Qupperneq 12
er ekki einu sinni sýnandi sínum besta vini. En ég finn á mér að það er eitthvað í þessu sem skiptir mig miklu. Síðan þróast hugmyndin í stökkum, myndbreytingum. Ég rýni af og til í þetta og leita fyrir mér, juða við allskonar tilraunir ekki síst til að halda undirvitundinni við efnið. Undirvitundin er einfaldlega svo miklu menntaðri eða þroskaðri en restin af vitsmununum.“ íslenskur kondór Önnur Ijóðabók þín, Hlýja skugganna, kom útsexárum eftir þá fyrstu ogfékk mjöggóðar viðtökur jafnt hjá gagnrýnendum sem lesendum. Bjóstu viðþessum viðtökum? „Ég hafði aðallega legið í ferðalögum og sjálfsnámi þessi ár, nú og svo að vinna fýrir hvoru tveggja. Reyndar leit ég líka á ferðalög og geri enn sem hinn prýðilegasta háskóla. En það er rétt, ég var lengi að dunda við þessa bók og svo bættist við að hún lá í heilt ár hjá forlaginu þannig að mig skorti ekki tímann til að fá alla þá bakþanka sem hugsast gat, gera þetta sem sagt eins vel úr garði og mér var mögulegt enda varð ég á endanum nokkuð öruggur með hana. Það gerðist hinsvegar ekki annað á meðan. Ég var orðinn ansi njörvaður í þessari bók þegar hún loks kom út og viðtökurnar komu sér þess vegna vel, efldu sjálfstraustið og komu mér aftur á fullt. Ég átti mikið efni sem ekki hafði náð inn í bókina og næstu tvö árin bættist svo við það sem aldrei fyrr. Það má eiginlega segja að ég hafi ekki haft undan síðan. Að vísu hendi ég svona 90 prósentum þegar bækurnar raðast endanlega saman en ég ligg samt alltaf með of mikið. Ég hef heldur aldrei getað séð það sem sérstakt keppikefli að gefa út. Þessar ljóðabækur mínar eru eins og snið í gegnum ákveðna þróun. Þegar kaflaskipti verða á þróuninni er hins vegar bæði hollt og rétt fyrir mig að koma efninu frá mér, losna við það sem ég næ ekki meiri árangri með. Eftir að búið er að prenta vil ég svo helst ekki þurfa að opna bókina. Ég fer alltaf aðeins hjá mér. Ég kem þeim fyrir í svo afmarkaðri deild í höfðinu að ég á meira að segja erfitt með að rifja upp þá hugsun sem ég var þó með á heilanum allan þennan tíma sem ég vann að þeim. Bækur eru bara búnar og farnar, verða að standa einar á þeim forsendum sem þeim voru gefnar.“ Hugmyndasvið bókarinnar er um margt víðara en gekk og gerðist þá með íslenskar Ijóðabœkur. Það vœri helst að hægt vœri að bera það saman við nafna þinn Daðason. 10 TMM 1996:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.