Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Page 13

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Page 13
„Tengingarnar við verk hans eru fjölmargar og eins er þarna nokkuð um beinar vísanir í þau. En íyrst og fremst er Hlýja skugganna tengd suður-amer- ískum skáldskap, t.d. Paz og töfraraunsæinu sem beint er vísað til. Ég var að reyna að skapa mér nýjan vettvang, mína eigin aðferð til að skapa myndræn tengsl milli ólíkra sviða reynslu, skynj- unar og hugmynda. Eitthvað hliðstætt því sem ýmsir stórkallar höfðu gert en hvað aðferðafræðina varð- aði höfðuðu Suður- Ameríkumennirnir sem sagt mest til mín. Svo þurfti ég að hafa mikið fyrir því að losna við fyrirmynd- irnar. Ég held að það hafi tekist nokkurn veginn en hvort þetta er svo ofan eða neðan banalmarka verða aðrir að dæma um. Margir voru síðan spenntir þegar næsta bók kom út því þeir vildu fá að sjá aðra eins og urðu víst fyrir vonbrigðum.“ Sé maðurinn tvöfaldur eða þrefaldur eru menningar- heimar og samfélög það einnig. Hver þjóð heldur uppi samræðum við ósýnilegan viðmælanda, sem er í senn þjóðin sjálf og önnur þjóð, tvífari hennar. Tvífari henn- ar? Hvor skyldi þá vera upprunaleg og hvor hugarburð- ur? Eins og í Möbiusarræmunni er hvorki til ytri né innri hlið og annarsvitundin er ekki utanvið, heldur fyrir innan: annarsvitundin er við sjálf. Tvískiptingin er ekki einhver álímdur, falskur aukahlutur; hún er hluti af veruleika okkar: án annarsvitundar er engin eining. Octavio Paz: „Annað Mexíkó“. Vólundarhús einsemdar- innar, líf og hugsun í Mexíkó. Ólafur J. Engilbertsson þýddi úr spænsku. Reykjavík 1993, bls. 177. Refjalaus módernismi Munurinn á þeim er enda mikill. Hvaða fagurfrceðilegu hugleiðingar lágu að baki Ánfjaðra? „Vinnan við Ánfjaðra byggðist á þróunarpælingum sem ég tel ennþá að séu ekkert úreltar. Þá þóttist ég vera kominn í sjálfstætt framhaldsnám í aðferða- fræði hjá þeim sem mér fannst hafa verið í fremstu víglínu í ljóðagerð á öldinni. Mér fannst sem þróun módernísks kveðskapar á íslandi hefði numið staðar á ákveðnu skeiði. Við hefðum ekki stigið nokkur skref sem stigin voru allsstaðar í löndunum í kringum okkur, í Frakklandi og í Suður- Evrópu t.a.m. fóru menn miklu lengra með þessi módernísku ferli. Þessar slóðir heilluðu mig. Sérstaklega hvað varðaði hinn skynræna þátt tungu- málsins sem hérlendis hafði ekki nema að litlu leyti verið ræktaður óháð röklegri málskipan og það sama gilti um myndrænu hliðina. Mig langaði til að sjá hvert þessi ferð tæki mig. Það er reyndar villandi að tala bara um TMM 1996:4 11 L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.