Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Qupperneq 16

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Qupperneq 16
virkar í huganum og líkamanum. Maður sem vinnur með hrynj- andina er alltaf með hið óþekkta í höndunum, prófar og prófar þangað til að hún er allt í einu komin, smollin saman. Þegar ég var að setja saman Án fjaðra þá var það stöðug leit. Það getur ver- ið að sviðið sem þarna er sett upp virki tengslalítið við íslenskan veruleika en það er nú samt ekki alveg svo því þarna eru rammíslensk element, sérstaklega hljómfall úr göml- um kraftaskáldskap. Einnig eru hugmyndatengsl við alþýðuspeki, nokkuð sem ég held að sé burðarás í ljóðahefð á íslandi. Ef allt væri tínt til þá sæist að það morar allt þarna í tengslum við íslenskar bókmenntir, allt frá atóm- skáldunum og Einari Ben aftur í galdraþulur ýmislegar.“ Tengjast galdraþulurnar, hljómfallið og alþýðuspekin ekki einnig trúnni á goðsögulegan mátt orðsins? Þessi trú virðist vera mjög ríkjandi í bókinni. „Þrátt fyrir allt póstmódernískt hjal um að tungumálið sé lítið annað en dautt efni þá er nú trúin á það ekki dauð. Enda skil ég ekki almennilega af hverju þessi risavaxna stétt manna sem fæst við skriftir væri að þessu ef allt þetta fólk tryði því að tækið sem það notaði væri ónýtt. Ég held að þetta hljóti að vera í nösunum á flestum. Það spilar enginn á ónýtt hljóðfæri alla sína ævi. Eins er það þegar menn segjast vera hættir að trúa á orgínalítetið þá er það eins og þegar launkristinn maður segist vera heiðinn. Það er líka stórháskalegt að kasta alveg þeirri trú. Það er í henni fólginn svo magnaður hvati til að gera sitt allrabesta. Menn verða að trúa á verkið af töluvert miklu ofstæki til þess að verða góðir. Menn þurfa að geta staðið á hengifluginu, fullvissir um að þeir hafi eitthvað raunverulega mikilvægt fram að færa, menn verða að geta æst sig upp í þann ham að þeir trúi því að það sem þeir eru að gera sé einstætt. Trúi menn ekki sjálfir á verkið er hætt við að vantrúin skili sér í öðru veldi til lesandans sem leiði. Það heyrist nú varla í þeim rithöfundi sem ekki hamrar á því að hann vakni eldsnemma á morgnana og sé sestur fyrir framan tölvuna stundvíslega klukkan níu en það hlýtur bara að vera eitthvað meira við þetta en stundvísi og regla, einhver kraftur. Trúin á mátt tungumálsins byggir á því að hægt sé að magna upp nýjan veruleika með orðanna hljóðan og þeirri staðreynd að einn samsetningur sé öðrum Búkur strjúki burt vakur, bolur óþolur, í holur, marður, barður, meinsærður meltist, smeltist, fráveltist; dökkur sökkvi djöfuls skrokkur í dimmu stimmu þá rimmu; okaður slokið illskuhrak hjá öndum, þeim fjöndum í böndum. Jón Guðmundsson lærði: „Snjáíjallavísur hinar síðari, í móti þeim síðara gangára á Snæfjöllum 1612“ Huld. Safn alþýðlegra fræða íslenzkra. Rv. 1895, bls. 23. 14 TMM 1996:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.