Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Qupperneq 22

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Qupperneq 22
að mynda sem mest upplýsandi heild. Þetta var eins og að búa til litla kjörbúð úr stórmarkaði. Bókin er því að vissu leyti spegilmynd tilurðar sinnar, er sjálf safnþró hugmynda og hugleiðinga sem sóttu á mig á þessum tíma. Mest af fordómum mínum gagnvart nútímanum fengu að fljúga þarna inn og eins mest af hrifningunni, væntumþykjunni og viðkvæmninni. Byggingarlega urðu til mörg plön, eitt fyrir hvert ár eða svo sem síðan voru klippt saman eins og sneiðmyndir og þykir kannski póst-módern en mér fannst það bara hæfa viðfangsefninu, nútímanum. Tilfinningalega planið er hins vegar upp- runalegt og frumstætt eins og eðli okkar, það er flatt eins og forn heimsmynd af jörðinni.“ Bölsýni er bjartsýni á hvolfi Þótt bókin virðist brotakenndþá heldurferð mœlandans ogZombís henni engu að síður tryggilega saman. í bókinni semfylgdi á eftir, Speglabúð í bænum, er slíkri heild hins vegar ekki lengur til að dreifa þó svo að neðanjarðarsamband textanna sé sterkt eftir sem áður. Var ætlun þín að splundra heildinni? „Ég hugsaði allar aðrar bækur mínar sem heild en Speglabúðin er byggð upp á annan veg því hún er eiginlega fjórar ókláraðar bækur skornar niður við trog og settar saman í eina. í vinnuhandriti hét hún Sýnisbók sálaðra verka því hvert um sig höfðu þessi handrit lognast út af á sínum tíma vegna þess að ég þurfti að hætta að skrifa til þess að vinna fýrir mér og náði svo ekki sambandi næst þegar ég tók til við þau, lá stundum líka of mikið á að koma út úr mér öllu sem hafði safnast fyrir meðan ég var að leggja járnið. Ég hef misst bækur með þessum hætti, þannig að þær hafa sálast endanlega og það er auðvitað svekkjandi svo ég ákvað að bjarga því sem bjargað yrði, vinsaði úr, skellti öllu saman og reyndi að hnoða úr því bók. Þetta er því safn og þótt ég reyndi að láta líta út fyrir annað þá er það hálfgert plat. Það má kannski færa veik rök fyrir því að efnið tengist allt sömu djúpmyndinni og svo hjálpar það náttúrlega einnig að þau eru öll eft ir sama manninn. Ég felldi það út sem ekki virtist vera eftir þann mann.“ / síðasta hluta Speglabúðarinnar, frásögninni af Kennaranum, tekur þú aftur upp hugleiðingar sem eru áberandi í Mýrarenglunum en birtast hér ef til vill á skýrari hátten áður. Menning sveitafólksins varsamofin skáldskap oghugsjón- um aldamótahreyfingarinnar oghafðiþvíbjartsýni ogsóknarþrótt aðleiðarljósi en þegar stóð á því að framfarirnar skiluðu árangri snerist þessi trú upp í stæka vantrú. Bjartsýnin ól af sér enn svartari bölsýni en áðurþekktist. 20 TMM 1996:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.