Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Side 35

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Side 35
báðum stöðum tákn hamingju. Þegar það hverfist í andstæðu sína tekur sorgin við. í íyrra hluta kvæðisins stendur: létt og flögrandi bros um varanna rós-reifað flos [...] en í síðara hlutanum: steingjörður ís-hlátur svall um varanna grátstorknað gjall [...] I sögunni er „spékoppurinn orðinn að hrukku“. Þessi kvæði hafa að líkindum verið Halldóri mjög í huga er hann ritaði söguna. En tæplega hefur hann ætlað að vefa þau markvisst í hana. Það má ráða af ónákvæmninni í beinu tilvitnuninni. Efni kvæðanna og hugblær ríma blátt áfram vel við raunaleg afdrif Rannveigar í sögunni. „huggandi minning" Halldór Laxness hefur oft hrósað kvæðinu Söknuði eftir Jóhann Jónsson og segir að kvæðið megi telja „einn fegurstan gimstein í íslenzkum Ijóðakveð- skap síðustu áratuga.“7 I Heimsljósi, sagnabálkinum af Ólafi Kárasyni Ljósvíkingi, eru allvíða orð, hugsanir og hugblær sem leiða hugann að þessu kvæði, og stundum raunar ótvíræðar vísanir í kvæðið.8 í 4. kafla Ljóss heimsins er fjallað um sjúkralegu unglingsins Ólafs Kára- sonar og er hugarástandi hans m.a. lýst með þessum orðum: En það voru ekki allir dagar sólskinsdagar, íjarri fór því, það voru sólarlausir dagar, einginn guðlegur saungur, eingin hrifníng, eing- in huggandi minníng, eingin sættandi von, aðeins litlaus dagleg skynjun, döpur sjálfsvitund sem hrylti mest af öllu við eilífu lífi, dumb þrá, líkust þúngum sársauka, eftir einhverju sem gæti bjarg- að honum frá hinum hryllilega ódauðleik sálarinnar, sem blasti framundan. (bls. 46). Ýmislegt í orðavali og geðblæ þessarar lýsingar minnir á Söknuð, t.d. „litlaus dagleg skynjun“ en þeim orðum, svo og tilfinningunni í tjáningunni, svipar enn til fyrstu ljóðlínunnar í kvæði Jóhanns: TMM 1996:4 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.