Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Blaðsíða 44
spekilegu merkingu „firrtur“: „vegvilltur, framandi maður“. I lok Heimsljóss er Ólafur Kárason hættur að vera mönnum sinnandi og eigrar heilu dagana um heiðalönd og hrjóstur: Fyrir kom að hann væri einnig framandi gagnvart eigin högum. (Fegurð himinsins, bls. 251) Þetta er nánast sama tjáningin og vitnað var til hér að framan í Fegurð himinsins (sjá bls. 36) og minnir glöggt á áður tilvitnaðar hendingar í Söknuði: Svo höldum vér leið vorri áfram, hver sína villigötu, hver í sínu’ eigin lífi vegvilltur, framandi maður Örn Úlfar En það eru ekki einungis orð og minni úr kvæðum Jóhanns sem Halldór nýtir sér í sagnagerðinni. Jóhann Jónsson birtist jafnvel sjálfur ljóslifandi í sögu Ljósvíkingsins. Þótt Halldór noti kvæði Jóhanns, einkum Söknuð, til að lýsa sálarástandi Ólafs Kárasonar þá er Ólafúr ekkert líkur Jóhanni Jónssyni. Hinsvegar hefur Halldór Laxness gætt aðra sögupersónu í Heimsljósi útliti, svipmóti og rödd Jóhanns. Það er skáldið og uppreisnar- maðurinn Örn Úlfar, vinur Ólafs Kárasonar. Báðir eru þeir Jóhann og Örn Úlfar snjallir frásagnarmenn, báðir eru berklaveikir og dauðanum merktir. Nokkur dæmi nægja til að sýna að í Erni Úlfari er Jóhann Jónsson lifandi kominn eins og Halldór lýsir honum í endurminningum sínum: Höll sumarlandsins (Örn Úlfar): „[...] hinn ókunni er lægri á vöxt, en meiri í herðunum, sambrýndur, með skolleitt hár, grænan glampa í augunum og hefur lagt andlitið í þóttafullar skorður eins og einginn þurfi framar að segja honum neitt, dimman mál- róm [...]“ (bls. 119-120) „ [...] Hann talaði dimmum rómi sem hafði blæ af fögrum málmi, en þó ekki án mýkjandi slikju.“ (bls. 120) „[...] röddin meðhinummyrkasilkibryddagullintónihljómaðieingegnum vitund hans [...]“ (bls. 124) „Hann talaði í alvörugefnum, setturn stíl, næstum bóklegum, og setti mjög í bninirnar, kipraði hvarmana ogdró ntunnvikin niður á við, [...] (bls. 120) a2 TMM 1996:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.