Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Síða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Síða 46
sem minnir á lýsingarnar af samræðum og gönguferðum skáldbræðranna í Höll sumarlandsins. Þessi kafli í endurminningabók Halldórs hefst á orðum sem gætu að sjálfsögðu allt eins átt við þá Ólaf Kárason og Örn Úlfar: Líklega hefur verið erfitt að fmna tvo únglíngsmenn á Islandi jafn ólíka hvor öðrum og okkur Jóhann; má vera að við höfum fundið hvor annan samkvæmt gildri reglu einsog tvær andstæður jafnan gera [...] (bls. 70) Þegar Höll sumarlandsins kom út 1938 hafði Jóhann Jónsson legið sex ár í gröf sinni og Halldór Laxness öðlast skáldfrægð. I bókinni lætur Halldór Laxness Örn Úlfar segja við Ólaf Kárason: Við erum tvennskonar örlög [. . .] Ég lifi í þessu sérkennilega tómahljóði af fyrstu moldinni sem fellur á lokið. En þú, skáld, hefur verið reistur upp frá dauðum. (bls. 124) „ljós heimsins" Ljóst má því vera að Halldór gerir ekki endasleppt við þennan fornvin sinn. Með margvíslegum hætti hefur hann sýnt minningu hans virðingu, t.d. með því að láta kvæði hans enduróma í skáldverkum sínum. Með útgáfu kvæða Jóhanns og formála þeirra minnti hann með ógleymanlegum hætti á þetta tilfinningaríka skáld sem laut dapurlegum örlögum og fáir höfðu kynnst og flestir gleymt. Hann bregður upp eftirminnilegri mynd af Jóhanni og andríki hans í endurminningabókum sínum. Þær frásagnir ná til þess tíma er þeir urðu samferða til Þýskalands haustið 1921. Jóhann átti ekki afturkvæmt til fósturjarðarinnar en í fjórum ritgerðum hefur Halldór lýst samskiptum þeirra þau 11 ár sem Jóhann dvaldist í Þýskalandi. Meðal þeirra er frásögnin „Vinur minn“ sem tvisvar er vitnað til hér að framan. „Vinur minn“ er einskonar minningargrein um Jóhann en vissulega miklu listrænni en títt er um slíkar greinar. Halldóri eru hugstæðar samræður þeirra og pólitísk eindrægni og svo frásagnarsnilld Jóhanns. „ [. . .] við vorum eins og tveir eilífir menn; á milli okkar brann ljós heimsins." Þetta var skrifað 1932 og síðustu orðin urðu síðar titill á fyrstu bókinni um Ólaf Kárason Ljósvíking. 44 TMM 1996:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.