Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Qupperneq 62

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Qupperneq 62
þar sem hann kveikir í fyrir hana, þau reykja um stund, og leggja svo sígaretturnar sínar hlið við hlið í öskubakkann. Að karlmaður kveiki í fyrir konu meðan þau horfast í augu má túlka sem huglægar samfarir eða tælingu. Með þessum hætti er kynferðislegt samband aðalpersónanna gefið í skyn frá upphafi. Nú á dögum heilsuæðis og frelsis er tungumálið notað í sínum víðasta skilningi og auðvitað hafa sígarettur mun veikari skírskotun, ef nokkra. Það er helst að þær séu notaðar til að gefa til kynna ákveðið kæruleysi eða andóf gegn ríkjandi þjóðfélagsgildum. Leikstjórarnir þurfa einfaldlega ekki lengur á slíkum brellum að halda og kemur óskorað tjáningarfrelsi ef til vill stund- um niður á frumleikanum. Slöktin kvikmyndaeftirlitsins og nýtt kerfi Lok sjötta áratugarins og allur hinn sjöundi var tími mikils umróts í banda- rísku þjóðfélagi sem olli stórfelldum breytingum á amerískum hugsunar- hætti. Rokkið helltist yfir heimsbyggðina, kalda stríðið var í algleymingi og heimurinn rambaði á barmi kjarnorkustyrjaldar vegna Kúbudeilunnar. Víetnamstríðið olli gríðarlegum þjóðfélagsdeilum og hippahreyfmgin og jafnréttiskröfur kynjanna og kynþáttanna ómuðu í samfélaginu öllu. Á seinni hluta sjötta áratugarins fór smám saman að slakna á framleiðslu- reglunum. Ein fyrsta alvarlega ögrunin við reglugerð kvikmyndaeftirlitsins var mynd Otto Premingers TheMoon isBlue frá 1953. Ritskoðarar neituðu að hleypa myndinni í gegn, m.a. vegna orðavals og róttækra viðhorfa sem þar koma fram en þar er m.a. fjallað um kynlíf fyrir hjónaband. Framleið- endur myndarinnar, United Artists, sögðu sig úr samtökum kvikmynda- framleiðenda og sýndu myndina án samþykkis kvikmyndaeffirlitsins. Myndin varð afar vinsæl og eftir það varð ekki aftur snúið. Var svo komið árið 1960 að áskoranir kaþólsku kirkjunnar um að sniðganga ósiðlegar myndir urðu fyrst og fremst til að auka aðsóknina að þeim. Árið 1966 var sett á fót nýtt flokkunarkerfi að breskri fyrirmynd sem var ólíkt sveigjanlegra en reglugerðin frá fjórða áratugnum. Nýja kerfið tók fljótlega gildi og gildir enn með fáeinum breytingum. Kerfíð byggist á takmörkun aðgangs að kvikmyndum eftir aldri. G þýðir: fyrir alla aldurs- hópa; PG: „í fylgd með fullorðnum"; R: bannað innan sautján ára nema í fylgd með foreldrum og X: bannað innan sautján og getur farið ofar í aldri. Síðar meir var bætt við þessa flokkun PG-13 sem þýðir að áhorfendur undir 13 ára þurfi fylgd foreldra og NC-17 sem þýðir að enginn yngri en sautján ára megi sjá myndina. NC-17 hefur verið umdeildur stimpill og er heldur óvinsæll hjá framleiðendum vegna þess að stærsti markaðshópurinn er 60 TMM 1996:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.