Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Side 88

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Side 88
dolfallinn þegar ég sá þig, að ég hreint út sagt gleymdi mér. Stóð þarna steinþegjandi eins og staur fyrir framan borðið og glápti á þig. Þú brostir áfram, kannski svolítið óðrugg út af þessu glápi, en spurðir mig bara hvað það væri fyrir mig. Ég hefði auðvitað átt að segja „þú“, ekki „þrír snúðar“. En það voru náttúrlega þau bestu snúðakaup sem hugsast getur. Það tók mig víst eina þrjátíu snúða að safna hugrekki til að nálgast þig. Og þegar ég svo seinna heyrði þig segja, að þú bærir sama hug til mín, þá hélt ég að ég myndi deyja. En í staðinn fór ég þá fyrst raunverulega að lifa. (Útvarpið hefurskipt um tón. í staðinn fyrir vínarmúsík og léttklassíska tónlist, er kominn dálítið hávaðasamur og ágengur djass. Indriði rís á fcetur ogfer fram í eldhús. Á leiðinni segir hatin, og röddin fjarlœgist aðeins): Indriði: Ég ætla að slökkva á þessu bölvaða gargi. Það rispar innan á mér eyrun. (Röddin verður aftur skýrari og styrkari þegar hann snýr til baka að stofuglugganum og hlammar sér ístólinn). Já, Kristín, og alltaf síðan þá hefur þú verið mér kærari en lífið í brjósti mér. Og aldrei, aldrei eina einustu stund, hefur mér horfið þessi undarlega kennd sem greip mig, þegar ég horfði í fyrsta skiptið í gegnum brosið þitt inn í þennan dökka spegil augna þinna. Þar sá ég haminguna sjálfa, þótt ég skildi það kannski ekki alveg þá strax. Þess vegna verðurðu að ná þér. Og við skulum fljúga vestur og vera hjá henni systur þinni í nokkra daga til að horfa á dökk fjöllin speglast í logni fjarðarins, eins og ég sá hamingjuna speglast í augum þér. Kristín mín, heyrirðu það? (Lykli er snúið í skrá og hurðinni að íbúðinni hrundið upp. Kristín Ólöf skálmar gustmikil inn í forstofuna. Hún heyrist snara sér úr kápu og slengja henni á herðatré og reima frá sér útiskó. Um leið kastar húti kveðju áföðursinn). Kristín Ólöf: (Dálítið tnóð) Sæll pabbi. Ég á ekki að byrja að vinna fyrr en klukkan tíu, svo að mér datt í hug að líta aðeins til þín áður. Ég þóttist vita, að þú værir kominn á stjá. 86 TMM 1996:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.