Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Side 92

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Side 92
en nokkuð annað i heiminum. Meira en sjálfan þig. Ég veit það vel. Og ég elska þig einmitt fyrir það. En þú verður að hætta þessu! Þú verður að sætta þig við, að hún er farin. Þú verður að fara að læra að lifa þínu eigin lífi. Indriði: Þú lætur náttkjólinn vera! (.Kristín Ólöf er komin fram í stofuna. Hún heldur á náttkjólnum og brýtur hann samanfyrir augum föður síns). Kristín Ólöf: Sjáðu pabbi. Ég held á náttkjólnum hennar mömmu. Og nú brýt ég hann saman. Og svo set ég hann í skjóðuna mína. Frammi í forstofu. Og svo hættum við þessu. Indriði: (Fastmæltur). Ef þú lætur ekki náttkjólinn vera, þá skaltu fara héðan strax. Og koma aldrei aftur. Þá vil ég aldrei aftur sjá þig. Kristín Ólöf: Pabbi, hættu þessu. Ég set náttkjólinn í skjóðuna mína. Og svo ætla ég að vaska upp. Indriði: Þú átt ekkert með að taka náttkjólinn hennar mömmu þinnar. Láttu mig fá hann! Kristín Ólöf: Nei. Nú hættum við þessari vitleysu. Indriði: (Gengur til hennar og tekur afhenni kjólinn). Ég skal segja þér það, Kristín Ólöf, að ég er ekki einn af óþekku krökkunum þínum. Hér er það ég sem ræð. Kjólnum held ég og ég læt hann aftur á rúmið hennar mömmu þinnar. Og þér kemur það ekki við. Kristín Ólöf: Æi, pabbi. Indriði: Farðu, Kristín Ólöf. Farðu! 90 TMM 1996:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.