Ský - 01.01.2006, Page 12

Ský - 01.01.2006, Page 12
 12 sk‡ Stutt og laggott ið ákváðum að spjalla saman yfir kaffibolla á Borginni. Það er ekki á hverjum degi sem manni gefst færi á að rabba við fegurstu konu heims og það var satt best að segja ögn stressuð blaðakona í sparikápu með chaneldropa á bak við eyrað sem beið spennt eftir ungfrúnni góðu. Alheimsfegurðardrottningin er afar látlaus í klæðaburði og lítið sem ekkert máluð. Þykkt, svart hárið er bundið í tagl og síðir, gylltir eyrnalokkarnir gefa henni ögn framandlegt yfir- bragð. Hún drekkur cappuchino og brosir hlýlega til mín og við vindum okkur í viðtalið. Unnur Birna Vilhjálmsdóttir: Til heiðurs ömmu V

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.