Ský - 01.01.2006, Blaðsíða 11

Ský - 01.01.2006, Blaðsíða 11
M at fólks á fegurð er að mestu huglægt og bundið menningu okkar sem og tíðaranda hverju sinni. Við Íslendingar erum fámenn þjóð en getum samt sem áður státað af fjölmörgum fögrum dísum sem hafa verið sigursælar í fegurðarsamkeppnum víða um heim. Margar þeirra hafa hlotið alþjóðlegar viðurkenningar og starfað sem heimsfrægar fyrirsætur. Fyrsta formlega fegurðarsamkeppnin sem haldin var hér á landi fór fram árið 1930 og voru úrslitin kunngerð á Alþingishátíðinni á Þingvöllum. Smám saman skapaðist hefð fyrir fegurðarsamkeppnum. Var af mörgum talið mikilvægt að Íslendingar væru ekki eftirbátar annarra þjóða í þessum efnum og svona keppnir væru góð leið til að vekja athygli á land og þjóð. Skemmtigarðurinn Tívolí í Reykjavík var heppilegur vettvangur fyrir keppnirnar og voru kvöldin þar lengi í minnum höfð. Síðan höfum við eignast heimsfegurðar- drottningar, eins og Lindu Pétursdóttur og Hólmfríði Karlsdóttur, sem hvert manns- barn á Íslandi þekkir og hafa skipað sér í raðir þjóðhetja. Það er víst óhætt að segja að við séum enn í sigurvímu eftir að Unnur Birna Vilhjálmsdóttir var kjörin Ungfrú Heimur undir lok ársins 2005 og okkur á Skýjum var sönn ánægja að fá hana í viðtal. sk‡ 11 Í FEGURÐARSAMKEPPNUM Texti: Hrund Hauksdóttir Myndir: Ýmsir Guðrún Bjarnadóttir var valin Ungfrú Ísland 1962. Stúlkurnar sem komust í úrslit í fegurðarsamkeppn- inni, f.v Auður Aradóttir nr. 5, Anna Geirsdóttir nr. 2 Ungfrú Reykjavík, Guðrún Bjarnadóttir, Líney Friðfinnsdóttir nr. 3, Rannveig Ólafsdóttir nr. 4 og Guðný Á. Björnsdóttir nr. 6. M Y N D Ú R L JÓ S M Y N D A S A FN I Ó LA FS K . M A G N Ú S S O N A R /M O R G U N B LA Ð S IN S M O R G U N B LA Ð IÐ /Þ O R K E LL Þ O R K E LS S O N G E IR Ó LA FS S O N Unnur Birna Vilhjálmsdóttir. Linda Pétursdóttir. Fegurðardrottningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.