Ský - 01.01.2006, Blaðsíða 24

Ský - 01.01.2006, Blaðsíða 24
jála er besta bók sem skrifuð hefur verið á íslensku. Þetta er ótvíræð niðurstaða sérfræðinga sem Ský fengu til þess að gefa álit sitt. Athygli vekur að af tíu bestu bók- unum að mati sérfræðinga eru þrjár fornsögur og þrjár af bókum Nóbels- skáldsins. En fleiri komust á blað. Eddukvæði lentu í öðru sæti um bestu bók á íslensku þó að réttilega væri bent á að líklega hefur að minnsta kosti hluti þeirra verið kveðinn erlendis. Listaskáldin Jónas, Einar Ben og Hall- grímur Pétursson komast allir á blað. Njála er besta Íslendingasagan, Jónas Hall- grímsson orti bestu ljóðin og Íslandsklukka Halldórs Laxness er besta skáldsaga á íslenskri tungu. Leitað var til ellefu málsmetandi ein- staklinga sem allir eru vel lesnir og álits þeirra óskað. Þessi óformlega könnun svarar þeirri áleitnu spurningu hverjar séu bestu bókmenntir Íslands. Auðvitað verða ekki allir sammála því endanlegt svar við þessari spurn- ingu fæst aldrei, enda byggist það á huglægum viðhorfum og smekk. Hverjar eru bestu bækur íslenskrar tungu? Ellefu álitsgjafar Skýja segja skoðun sína: Jakob F. Ásgeirsson sagnfræ›ingur, Kristrún Heimisdóttir, lögfræ›ingur og vara�ingma›ur Samfylkingar, Margrét Kr. Blöndal, sjón- varpsma›ur og bókavör›ur, Ástrá›ur Eysteinsson bókmenntafræ›ingur, Illugi Jökulsson fjölmi›lama›ur, Sölvi Sveinsson, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands, Katrín Jakobsdóttir, bókmenntafræ›ingur og varaforma›ur VG, Gu›ni Th. Jóhannesson sagnfræ›ingur, Soffía Au›ur Birgisdóttir bókmenntafræ›ingur, Solveig K. Jónsdóttir, deildarstjóri á skrifstofu Al�ingis og Smári Geirsson, kennari og sveitarstjórnarma›ur í Fjar›abygg›. NJÁLA, LAXNESS og ljóðmæli listaskálds 24 sk‡ Texti: Sigurður Bogi Sævarsson og Benedikt Jóhannesson Myndir: Geir Ólafsson N Besta bókin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.