Ský - 01.01.2006, Blaðsíða 52

Ský - 01.01.2006, Blaðsíða 52
 52 sk‡ Marokko Texti og myndir: Benedikt Jóhannesson Er andi í lampanum? Í Marrakesh í Marokkó er eins og maður sé kominn í miðja Þúsund og eina nótt. Skemmt- ilegust voru markaðurinn og torgið. Um allt er fólk í kuflum, karlar sem líta út eins og þeir séu klipptir út úr Stjörnustríði, gömlu jeddarnir og Obi van Kenobi. Það er gaman að sjá gráskeggj- aða öldunga í þessari múnderingu. Litadýrðin er mikil, dúkar, skór og krydd eru skemmtileg fyrir augað, en ekki veit ég um gæði eða bragð. Lyktin af kryddinu er góð. Betlarar eru aðgangsharðir. Það er sama reglan hér og annars staðar, ef maður lítur á einhvern þeirra elta þeir mann um allt. Ég þorði ekki að skoða slöngutemjara ef ske kynni að tamningin hefði ekki tekist. Sífellt koma nýjar vörur á markaðinn og fortíðin er ekki fjarlægari en svo að hér kemur Nasreddin með asnakerruna fulla af varningi. Mér fannst fróðlegt að fara í bústaðinn þar sem fyrrum forsætisráðherra hafði búið með fjórum konum sínum og tuttugu og fjórum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.