Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2012, Side 58

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2012, Side 58
Jónsbók. Lögbók Íslendinga. (2004). Már Jónsson tók saman. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Kristján Mímisson. (2004). ‘Landslag möguleikanna.’ Ritið 2/2004, 29-50. Lovsamling for Island IV. (1854). Kaupmannahöfn: Oddgeir Stephensen og Jón Sigurðsson söfnuðu og gáfu út. Lovsamling for Island VIII. (1854). Kaupmannahöfn: Oddgeir Stephensen og Jón Sigurðsson söfnuðu og gáfu út. Lýsing Árnessóknar. (1952). Sóknalýsingar Vestfjarða II. Ísafjarðar- og Strandasýslur (bls. 204-239). Reykjavík: Samband vestfirzkra átthagafélaga. Sólborg Una Pálsdóttir. (2005). Fornleifafræðileg gögn og landupplýsingakerfi. Tímarit íslenskra háskólakvenna 7 (1), 7-9. Stjórnartíðindi fyrir Ísland 1894 A. (1894). Kaupmannahöfn. Sölvi Sveinsson. (1977). Samgöngur í Skagafirði 1874-1904. Skagfirðingabók 8, 58-183. Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík árin 1839 og 1841. (1842). Kaupmannahöfn. Tryggvi Már Ingvarsson. (2001). Leiðir tveggja alda í nágrenni Reykholts í Borgarfirði. B.A.-ritgerð í landafræði. Reykjavík: Háskóli Íslands. Vegagerð ríkisins. (2008a). Vegflokkar. Sótt 6. maí 2008 af: http:// www.vegagerdin.is/vegakerfid/skipting -i-vegflokka/ Vegagerð ríkisins. (2008b). Vegaskrá. Sótt 6. maí 2008 af: http:// vgwww.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/ Heildarskra-numer_pdf/$file/Landi% f0_nr.pdf. __________ 58 Fornar leiðir á Íslandi Að sama skapi má halda því fram að dauðinn sé sameiginlegur öllum samfélögum mannkyns. Hina látnu er hægt að finna víða; við búum í húsum þeirra, ákveðinn hluti af landslaginu er tileinkaður þeim og fólk minnist þeirra stöðugt, auk þess sem beinagrindur þeirra gefa okkur fornleifafræðingum ómetanlegar upplýsingar m.a. um næringu, stöðu og trúarbrögð. Börn og dauðinn eru einmitt viðfangsefni þessarar greinar og flokkast hún undir barnafornleifafræði. Byggir hún á meistaraprófsritgerð sem bar samnefndan titill greinarinnar. Fyrri hluti hans er kominn úr lausavísu en ekki vitað hversu gömul hún er. Guðrún Hannesdóttir (2007, bls. 5) komst svo að orði við útskýringar á þess konar vísum: „Þær eru höfundalausar, sam- eign barna og fullorðinna frá tímum þegar mörkin milli menningarheima kynslóðanna voru óljósari en síðar varð.“ Markmiðið með greininni er einmitt að skoða barnsgrafir frá kaþólskum tíma á Íslandi og greina á hvaða aldursskeiði börn hættu að vera skilgreind sem börn. Leitast verður við að varpa ljósi á hvort líta megi á bernskuna sem eina heild eða hvort skipta megi henni í aldurstengd þrep. Í þessu sambandi verður sérstaklega horft til greftrunarsiða er lúta að börnum á tímabilinu sem um ræðir. Einnig verða hugtökin lífshlaup (e. life course) og lífsferli (e. life cycle) skoðuð og reynt að draga ályktanir út frá þeim. Skoðaðar verða vísbendingar um það hvort börn hafi verið jörðuð samkvæmt félags- legum reglum, hvort að lífaldur hafi skipt máli við val á staðsetningu barnsgrafa innan kirkjugarða og hvort að hægt sé að sjá breytingar á lífsferli þeirra með þessum hætti. Kaþólskur tími á Íslandi er hér talinn hefjast þegar kristni var lögtekin á Íslandi um 1000 og enda við siðaskipti um 1550 og miðast afmörkun greinarinnar við þetta tímaskeið (sjá t.d. Sigurður Líndal 1974, bls. 238; Gunnar F. Guðmundsson 2000, bls. 9). Þeir __________ 59 „Þegar á unga aldri lifi ég enn“ Greftrun barna á kaþólskum tíma á Íslandi Ragnheiður Gló Gylfadóttir Bernskan er sameiginleg öllum samfélögum og þess vegna er hún og börn viðeigandi og mikilvægt viðfangsefni í fornleifafræði. Hugmyndir um börn nútímans eru þó oft yfirfærðar á börn í fortíðinni. Gert er ráð fyrir að öll börn hafi hegðað sér eins þá og að bernskan hafi verið tími leikja og áhyggjuleysis eins og nú er.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.