Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2012, Page 132

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2012, Page 132
foringjar sem misstu sínar eigin káetur urðu að sýna fórnfýsi og flytja hluta orðræðunnar sem allajafna samræmdist ekki stétt þeirra. Edwards höfuðsmaður þurfti að halda ákveðinni fjarlægð á milli sín og undirmanna sinna. Aðeins einn gat verið sjálfstæður faðir heimilisins og að sama skapi gat aðeins einn verið sjálfstæður faðir skipsins. Edwards höfuðsmaður varð því að tryggja stöðu sína með sýndar- matarboðum þar sem hann bauð undir- foringjunum sínum til snæðings til að styrkja í sessi stöðu sína þar sem borðbúnaður frá heimahögunum minnti undirforingjanna á borðsiðina heima fyrir og stöðu þeirra gagnvart höfuðs- manninum. Ævintýramennska var hluti karlmennskuorðræðunnar sem allir karlar á sjónum gátu tileinkað sér. Stéttaskiptingin og mismunandi viðhorf til líkamans höfðu þó þau áhrif að mismunandi leiðir voru notaðar til að öðlast aðgang að þessum hluta orð- ræðunnar. Á meðan undirforingjarnir söfnuðu forvitnilegum gripum sem þeir fengu á Tahítí notuðu neðanþilfars sjóðliðarnir líkama sína og húðflúrun __________ 132 Að opna öskju Pandóru Mynd 3. Stríðskylfur frá Tahíti. Lagfært frá: Campbell og Gesner 2002, bls. 134 (mynd 178). sem einskonar aðgangsmiða að þessum hluta orðræðunnar. Þó hér hafi aðeins verið fjallað um lítið brot af því flókna samspili karlmennsku, efnismenningar og stéttar sem átti sér stað um borð í Pandóru tel ég samt að hér hafi tekist að sýna fram á hvernig hægt sé að nýta skilgreininguna á karlmennsku sem orðræðu til að skilja betur tengslin milli hugmynda, hegðunar og atburða. Með því að fjalla um karlmennsku sem mótaða í orðræðu má þannig fjalla um kyngervi sem mótað af orðum, venjum og gjörðum, með atbeini gerendanna án þess þó að slíta hugtökin algerlega úr því stærra samhengi félagslegra aðstæðna sem móta þau. Með því að skoða kyngervi sem orðræðu er því hægt að opna öskju Pandóru. Heimildaskrá Adams, J. (2001). Ships and boats as archaeological source material. World archaeology 32(3), bls. 292-310. Binford, L.R. (1981). Behavioral archaeology and the "Pompeii premise". Journal of anthropological research 37 (3), bls. 195-208. Björn Þorsteinsson. (2005). Hluturinn snýr aftur – póstmóderisminn kveður. Lesbók Morgunblaðsins 17. september, bls. 16. Bly, R. (2001). Iron John: men and masculinity. London: Rider. Bourdieu, P. (1977). Outline of a theory of practice. Cambridge: Cambridge University Press. Bourdieu, P. (1978). Sport and social class. Social science information 17(6), bls. 819-840. Boxer, M. (1982). “For and about women”: the theory and practice of women’s studies in the United States. Í Keohane, N., Rosaldo, M. og Glepi, B. (ritstj.), Feminist theory: a critique of ideology. bls. 237-271. Brighton: Harvester Press. Bullough, V.L. og Bullough, B. (1993). Cross dressing, sex, and gender. Philadelphia: University of Philadelphia Press. Butler, J. (1990). Gender trouble: feminism and the subversion of identity. New York: Routledge. Butler, J. (1993). Bodies that matter: on the discursive limits of “sex”. New York: Routledge. Campbell, J. (1997). Eighteenth century wooden clubs from HMS Pandora. Bulletin of the Australasian institute for maritime archaeology 1997 21(1 og 2), bls. 1. Campbell, J. og Gesner, P. (2000). Illustrated catalogue of artefacts from the HMS Pandora wrecksite excavations 1977-1995. Memoirs of the Queensland museum - cultural heritage series 2(1), bls. 53-159. Carpenter, J. (1985). A watch from HMS Pandora. Antiquarian horology 15(6), bls. 560-601. __________ 133 Sindri Ellertsson Csillag
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.