Saga: missirisrit - 01.06.1926, Side 27
SAGA 25
ast hugur um, hversu hamingjusöm þig eruð, meö ykkar
núverandi ástand, og fyrirkomulag. Kn þrátt fyrir það
hversu hamingjusöm þiö eruS, meS ykkar núverandi bisk-
upa, presta og konunga — þaS eru fleiri konungar heldur
en þeir sem krýndir eru af guSs náS — þá eruS þér vist
hvert eftir sínum skoSunum og skilningi, aS búa ySur
undir aS njóta ánægjunnar af notkun vængjanna, í hinu
tilkomandi dýrSarríki. Ekki er þaS óhugsandi aS barna-
trú vor hafi komiS oss til aS leita til vors ágæta kennara.
ÞaS er einkaréttur minn hér í kvöld, aS rétta ySur
útlendingunum bróSurhönd mína, og bjóSa ySur, aSkomu-
gestina, velkomna til þessa lands.
Eg ætla aS nota þetta tækifæri til aS minna ySur á
sumar af skyldum ySar. Ekki lögboSnar skyldur, heldur
aS eins aS benda ySur í áttina, þar sem hinar góSu dísir
og verndarvættir bíSa þess albúnar aS veita ySur þjón-
ustu.
ÞaS er nokkuS almenn regla verzlunarmanna, aS
læra tungumál þeirra þjóSa, sem þeir skifta viS. Þeir
sem hyggnari eru og framsýnni, kynna sér framleiSslu-
skilyrSi i framandi landi, þar sem þeir fala vöru.
Þér, kæru innflytjendur, eruS hér aS byrja lífs-
baráttuna og.framfara- og þroskasögu ySar aS nýju.
SkeS getur aS sum af ySur hafi ekki fyr haft tækifæri
til aS taka þátt í eSa kynnast hinn.i harpstola samkepni,
sem hér á sér staS á nærri því öllum sviSum mannlegrar
starfsemi. Þar sem svo margir efu daglega troSnir undir
— bíSa lægra hlut í baráttunni. ÞaS er enn þá meira