Saga: missirisrit - 01.06.1926, Side 72
70 SAGA
veg sálarlaus, ánægöur með þaS til lengdar, aS safna
auSlegð handa sjálfum sér, án þess aS öSrum skíni gott
af. Og ef hann er sannur Islendingur og rennur blóS-
iS til skyldunnar, þá verSa þaS íslenzk áhugamál og
heillaframkvæmdir, sem hann leggur liS sitt.
Og þegar dalnum heima sleppir, sem er dýrmætasta
verkefnið, þá kemur næst hin andlega sveitin íslenzks
þjóSlífs hér.
Á hverju ári missum vér hér marga góSa drengi í
sjóinn, skoSaS frá íslenzku sjónarmiSi, þótt á annan
hátt sé. ViS því tjóni fást ei bætur. Hvorki slysa-
ábyrgS, lífsábyrgS, né úr neinum hjálparsjóSi — ekki
einu sinni landssjóSi.
StöSugt flyzt út á haf enskunnar, mikill þorri ís-
lenzkra barna, sem fæSast hér. Og út á haf dauSans
ýta landnemarnir fornu frá landi, hver á eftir öSrum.
HiS síSara er óumflýjanlegt. HiS fyrra er ekki aS öllu
laust viS vanrækslu, sem hægt hefSi veriS aS koma ofur-
lítiS í veg fyrir, fyrir löngu síSan, og væri enn þá hægt
ofur litiS, ef unniS væri aS því nógu röggsamlega.
Þótt Islendingar séu dreifSir til og frá um Ameríku,
þá er svo mikill hluti þeirra í hópum í sveitum og
borgum, aS kenna mætti stórum hluta barna þeirra ís-
lenzku, og íslenzkar bókmentir, er þau stækkuSu, ef for-
eldrarnir vektu þörfina á því í barnshjartanu, og nægilegt
fé væri fyrir hendi árlega. En á meðan alt er skoriS viS
neglur sér, og eiginlega ekkert til aS skera, en fátæktin
lekur í vesaldardropum niSur af öllu því sem íslenzkt er,