Saga: missirisrit - 01.06.1926, Side 76
74 SAGA
sigldu hingaS til Vínlands til forna, kallað sig Vínlend-
inga, eftir að þeir námu hér bygð.
Þá var norræna eða dönsk tunga, sem nú heitir ís-
lenzka, mál allra Norðurlanda og Islands, Grænlands og
Vínlands. En sinn var siður í landi hverju fyrir því.
Og oft hlutu Islendingar óyndi hjá frændum sínum og
tungubræðrum, ef eitthvaS hamlaSi þeim frá aS geta
siglt heim til sín.
Hver varS bundinn sínum arni og) erfSalöndum,
sifjaböndum, frændsemi, vináttu, sem innan ólíkrar nátt-
úru og bjargráða, skapaSi nýtt þjóSfélag úr þvi eldra.
Er ólíklegt, aS Islendingurinn í vestri, hálfrar ald-
ar gamall, sé nú orSinn breyttur frá Islendingnum í
austri'?
Hafa ekki íslenzkir Vestmenn, myndaS óafvitandi
nýtt þjóSlíf, nýtt þjóSarbrot — smáþjóS, sem í insta
eSli sínu, er hvorki íslenzk né amerísk, þótt hún tali ís-
lenzku á sama hátt og Islendingar heima, en búi í Ame-
ríku meS Englum, Skotum, Irum og allra þjóSa mönn-
um?
BandaríkjaþjóSin og CanadaþjóSin, er hvorug ensk,
þótt á enska tungu mæli, og sjálfar eru þær, sín á
hvorn veg, aS þjóSerni til, þótt sömu þjóSirnar hafi
sezt aS í löndunum.
Mörgum Islendingi aS vestan, sem heim leitaSi, hefir
fundist aS hann ætti ekki lengur heima í heimalandinu,
einkum ef hann hafSi búið langdvölum frá ættjörSinni.
Hann er orSinn breyttur, og þjóSfélagiS íslenzka hefir