Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 99
SAGA 97
viöri, en láttu hann standa í sólskininu, ef sólin skín.
Láttu skaflajárnin vera hvassydduö yfir vetrartím-
ann. Keyröu hann varlega yfir ísað asfalt. Flýttu þér
aö losa aktýgin, ef hann fellur, ýttu vagninum aftur og
hjálpaöu honum til aö standa á fætur án þess aö berja
hann. Gáðu a‘8 hvort hann meiðist, og láttu ekkert
koma við fleiöriö fyrri en þaö er gróiö.
Vertu mannúölegur viö hestinn þinn. Sýndu hon-
um sama umburöarlyndi og hann sýnir þér.
uD
SILKILÍKI.
"Ekki er alt gull sem glóir,’’ og ekki er þaö alt silki,
sem svo er kallaö. En silkilíkiö (artificial silk) líkist
mjög ekta silki, endist fult svo vel, litast jafnvel betur,
og kostar að eins helming silkiverös.
Þetta nýaldar efni, sem ryöur sér fast til rúms,
jafnvel í herbúöum hins aldna og iöjusama silkiorms,
er tæpra þriggja ára gamalt, og er búiö til úr greniviðar-
merg. Þaö er notaö í sjöl, sokka, kjóla, nærföt o.þ.u.l
Ein borg á Englandi býr til 50,000,000 pör af sokk-
um úr efni þessu á ári, og er vel líklegt aö sumir af
silkisokkunum í Reykjavík og Winnipeg séu þaðan
ættaöir.