Saga: missirisrit - 01.06.1926, Blaðsíða 45
SAGA 43
heimsku landsmenn sína sér til fylgdar, í landkönnunar-
útboðið sögufræga.
Kristófer haföi aldrei orSiö sérlega vinsæll í himna-
riki. Hann var of mikill nýunga- og æfintýramaður til
þess. Þaö var sama vandkvæSið meS hann og veriS
hafSi fyrrum á jöröinni. Öll hans æfintýri og nýungar
voru of erfiS til framkvæmda. Fólk var dálítiS forvitiS,
en þaS skildi hann ekki, hafSi enga trú á honum. Þeir,
sem djarfastir voru, hvísluðu því aö vinum sínum, aS
“hann Kristófer væri ekki meö öllum mjalla”. Hann
var ekki búinn. aö gleyma, hvernig honum hafði geng-
ið aS fá landsmenn sína til aS skilja þaS, sem hann
var aS útskýra fyrir þeim, þegar hann kom til baka,
eftir aö hann fann Ameríku. — Þeir hötuðu eins mikiS
aS hugsa og hundarnir aS standa á afturfótunum.
Upp úr þessum blendnu hugleiðingum var Kristófer
snögglega vakinn; því alt í einu var gripið um handlegg
hans, og það heldur óþyrmilega, aS honum fanst. Kristó-
fer varS litiS um öxl sér. Sá hann þá ógleymanlega sjón,
sem mest líktist æfintýri. Yfir honum mændi risavaxinn
íslenzkur NorSmaSur, hrokkinhærSur og bjartur yfirlit-
um. AS risi þessi var norrænn, leyndi sér ekki; um
ætterni hans varS Kólumbusi kunnugt síSar. ((NorSmenn
eiga jafnmikiS tilkall til Leifs Eiríkssonar, eins og Is-
lendingar til Vilhjálms Stefánssonar.)
“Kristófer Kólumbus?” spurSi risinn.
“ÞaS er nafn mitt,” var svariS.
“Eg hefi leitaö þín lengi. Þú munt vera manntetriö,