Saga: missirisrit - 01.06.1926, Síða 126
124 SAGA
komast heim til þín sem fyrst, en þú sért peningalaus.
Viltu taka saman pjönkur þínar í kvöld og vera tilbúinn
aS koma meS mér snemma í fyrramáliS, ef eg lofast til
aS sjá um, aSí þú getir á stuttum tíma náS í fjárupphæS,
sem geti orSiS þér aS liSi?”
Kári horfSi meS opnum munni á aSkomumanninn.
Undrun hans var mikil, en annars leizt honum vel á gest-
inn. Þetta loforS af alókendum manni, var svo mikil gæfu-
von í örvæntingu hans, aS þaS líktist meira kraftaverk-
um verndarandanna í Þúsund og einni nótt, en raunveruleik
hversdagskuldans í daglega lífinu. En hvernig sem alt
færi, fanst honum hann hafa engu aS tapa héSan af,
hvernig sem alt ylti og hvaS sem tæki viS. Hér var hon-
um dvölin kvöl og heimkoman ómögulegt. Hann þakk-
aSi þess vegna boSiS og tók því, án þess aS spyrja einn-
ar einustu spurningar, enda áleit hann, aS eigi væri til
þess ætlast.
Þá spurSi feröamaSurinn Kára, hvar hann svæfi,
og sýndi hann honum þaS.
AS því búnu þakkaöi Mr. Thorndale George fyrir
viSvörunina, og sagSi aS hún mundi koma aS góöum
notum. En sem hann hafSi kvatt þá félaga, hélt hann
þangaS, sem þeir Jim Dalton höföu mælt sér mót.
George sagöi Kára aS andinn sjálfur mætti vita,
hvaö undir þessu loforöi ferSalangsins kynni aS búa.
Hann hefSi hvorki botn né enda í því. En vel litist sér
á manninn, þótt ei myndi hann allur þar sem hann væri
séöur. En silfurkrossinn benti á, aS maSurinn væri