Saga: missirisrit - 01.06.1926, Qupperneq 34
32 SAGA
að eitthvaö mikiS stóS til. Þó vig værum fegnir aö
vera lausir við æfingarnar, þá vorum við samt óþreyju-
fullir út af biSinni, því viS þóttumst vita, aS eitthvaö
ætti fram aö fara, sem viö höfSum ekki séö áSur. —
Loksins kom yfirforingi herbúSanna viö Long Branch,
Earl kapteinn. Hann var þóttafullur aö vanda, og nú,
eins og altaf, fanst mér skína út úr honum sjálfsvirSing-
ing sú og álit, er hann hafSi á sjálfum sér fyrir aS vera
yfirforingi yfir fegurstu herbúSum flughersins í Canada.
Hann gaf tafarlaust skipanir, og viS vorum látnir færa
okkur saman, þar til viS stóSum þétt saman i röSum, og
mynduöum stóran vegg í kringum fermyndaS svæSi, þar
sem foringjarnir stóSu. Nú varS aftur þögn og kyrö.
ViS biöum enn stund, og þó viS værum þreyttir af aS
standa hreyfingarlausir, þá fundum viS ekkert til þess
vegna óþreyjunnar og eftirvæntingarinnar yfir því,
hvaS fram ætti aS fara.
Alt í einu kom eins og einhver ókyrS á þyrpinguna.
ViS sem stóSum innarlega eSa nærri opna svæSinu í fer-
hyrningnum, gátum ekki séS hvaS var aS gerast utan
viö þyrpinguna, en brátt kom þaö í ljós. Hermennirnir
færSu sig til í einu horninu á ferhyrningnum, og inn
kom undirforingi og þrír menn. Undirforinginn lét þá
stanza á miSju svæöinu, og sáum viS strax, hvaS hér
átti fram aS fara. MaSurinn, sem stóö á milli hinna
tveggja, var fangi, og hinir tveir gæzlumenn hans. Hér
átti aS kveöa upp dóm yfir fanganum, sem hafSi veriS
dæmdur af herrétti. Þetta var í fyrsta sinn, sem margir