Saga: missirisrit - 01.06.1926, Side 109
SAGA 107
slætti, a'ð ljár Hjálmars brotna'Si, en þa'S var eini ljárinn
á heimilinu, og Hjálmar sá eini, sem til sláttar gekk.
Fór Hjálmar því meS ljáinn til næsta járnsrniSs, sem
Þorgeir hét, og segir hon,um vandkvæSi sín, og biSur hann
aS gera viS ljáinn, en Þorgeir kvaSst ei geta þaS fyr en
á morgun. Hjálmari þótti þetta kynlegt svar og líkaSi
miSur, og kvaS drátt þennan á aSgerS ljásins koma af
illgirni til fátækrar fóstru sinnar, og fór um þetta nokkr-
um alvöru þrungnum bituryrSum. ViS þetta mýktist skap
Þorgeirs og sagSist hann skyldi sýna honum í smiSju
sína, svo hann sjálfur gæti séS, hversu aSgengilegt væri
þar til smíSa. Þegar þeir komu til smiSjunnar, opnar
Þorgeir hana og segir Hjálmari, aS nú geti hann sjálf-
ur séS, hvernig standi á fyrir sér, en á morgun kveSst
hann verSa laus viS kálfinn.
En þa'S sem Hjálmar sá í smiSju Þorgeirs, var naut-
kálfur, fleginn aftur á malir, og lá framendi húSarinnar
á gólf niSur. Og var Hjálmari þá ljóst, aS Þorgeir var
aS enda viS aS búa þetta fóstur sitt undir aS vinna starf
þaS, er hann hafSi ætlaS því. En næsta dag fékk Hjálm-
ar ljáinn vel upp gerSann.
Frá þessu heyrSi eg Hjálmar segja hjá foreldrum
minum, þegar eg var unglingur, um eSa fyrir 1870.