Saga: missirisrit - 01.06.1926, Blaðsíða 83
SAGA / 81
leiguliöinn e'Sa börn hans komu út. Var þá læknirinn
vakinn og hestarnir látnir inn.
Margar sögur voru sagSar um þaö, þegar menn.
kváðust hafa mætt lækninum á Sjödægru og ávarpað
hann, en hann hef'ði engu svaraö — hann hefSi veriS
steinsofandi. Sumir aðrir áttu bifrei'Sar, en gamli lækn-
irinn hélt trygS við hestana sína og kerruna. Oft var
hann sóttur langar leiSir og varS aS ferSast lítt færa
vegi; en þegar veður leyfSi, brást þaS aldrei, aS ;hann
færi hvert sem hann var kallaSur, hvort sem þaS var
á nótt eSa degi.
Þegar hann byrjaði þarna sem ungur læknir, átti hann
tvo svarta hesta; og hvort sem þaS var af trygð, vana-
festu eða einhverju öSru, þá átti hann aldrei öðruvísi
lita hesta. Þegar einhver héraðsbúa átti fallegán svart-
an fola, var þaS æfinlega viSkvæSiS, aS bezt væri aS
selja hann lækninum. Og þaS þótti talsverS virSing
hverjum hesti aS komast fyrir kerru gamla læknisins.
Þegar gamli læknirinn var ekki öSrum önnum kaf-
inn, sótti hann alt af kirkju og allar samkomur. En. þeg-
ar hann var kominn þangaS, steinsofnaSi hann og svaf
vært þangaS til hann var vakinn. til þess aS sinna sjúk-
um. Var þá leiguliSi hans til staðar úti fyrir meS þá
hestana fyrir kerrunni, sem óþreyttari voru.
Og læknirinn ók af staS möglunarlaust, hvernig sem
á stóS, og blessun allra fylgdi honum, ungra jafnt sem
gamalla; því hann var maöur, sem aldrei lá á liSi sínu
og alt af gerði sitt bezta; aldrei gerSi upp á milli neinna