Saga: missirisrit - 01.06.1926, Qupperneq 78
76 SAGA
skilyrSa, eins og þau, er Lúter Burbank skapaöi um sína
æfi.
Sérkenni vor, sem sérstakrar þjóðar, eru aS vísu
mjög óglögg, enn sem komiS er. Þau búa meira i sálar-
lífi voru, hugsunar- og tilfinningalífi, heldur en í ytra
búningi. En ef ensku skólarnir og ameríska deiglan. bræSa
oss ekki upp, og deilur sjálfra vor, fædd og smædd og
bókmentafátækt, veröur oss ekki aS aldurtila, á næsta aldar-
helmingi vorum hér, þá rís hér upp andlegt, bókmenta-
legt þjóSlíf, þjóSerni hinna sönnu V'mlendinga í Vín-
landi, sem sameinar fornbókmentir vorar viS fjölbreytta
starfslífiö hér, og ætti að geta orðið framarlega, ef ekki
frömuður allra bókmenta hér í álfu, eins afburða vel
og Stephan skáld hefir byrjað.
Þá væri þjóðerni Islendinga í vestri orðið svo
glögt, að á því yrði ei vilst.
Þegar íslenzkir landnemar námu hér land í annað
sinn, og fluttu frá ættjörðinni til hins forna Vínlands
síns, þá hefði verið æskilegt að þeir hefðu tekið sér
Vínlandsnafnið, þótt nýrri nöfnum landsins væri ei unt
fyrir þá að breyta, og kalla sig Vínlendinga eða Vín-
landa, í staðinn fyrir Vestur-Islendinga. Það er líklega
of seint að breyta þessu nú. Samt er líklegt að nafnið
hefði vakið meiri sjálfstæðistilfinningu í brjósti hvers
einasta Islendings, en Vestur-Islendingsnafnið gerði og
gerir. Getur líka skeð, að þjóðirnar, sem fyrir voru,
hefðu litið á oss öðrum augum en þær gerðu, þegar þær