Saga: missirisrit - 01.06.1926, Blaðsíða 50
48 SAGA
Kólumbus vissi ekki í fyrstu, hvað aS Leifi gekk.
En hann þóttist finna, aS þaS var huggun fyrir hann,
aS mæla fram þessar hendingar.
“Vertu ekki svona hugsandi 'yfir þessu, félagi,’’
mælti hann. Nú, þegar hann fór aS athuga betur, þá
sá hann hvaS Leifi bjó i huga. “Þetta getur hafa skoi-
ast í þeim. Þeir nota alt fyrir auglýsingar, hér s'em
annarsstaSar. ÞaS er fariS rangt meS þaS, sem skemra
er flutt, heldur en frá Ameríku til himnaríkis!”
“Já, þaS er líklega tilhæfulaus uppspuni, eins og
svo margt annaS, sem viS fréttum. En svo eg inni aS
því aftur, sem fyr var frá horfiS, þá berS þú ábyrgSina
á hermdarverkum landsmanna þinna í Ameríku. Veiztu
aS þeir drápu fólk og eySilögSu menningu, sem var aS
mörgu leyti göfugri en þeirra eigin? Því líkar syndir
hefi eg ekki aS bera né landar mínir.”
Kólumbus gretti sig viS þessu tali Leifs og mælti:
“Þetta eru bara annmarkar frægSarinnar, sem fylgja
öllum sigurvegurum; víkingar, eins og þú, ættu sízt aS
lasta þaS. En þetta kemur ekki mál viS mig, eg var
þar ekki landnámsmaSur, eins og faSir þinn í Bröttu-
hlíS, sem bæSi fann Grænland og bygSi þaS. Eg býst
viS aS þú kennir honum um, hversu fór meS þá ný-
lendumyndun ykkar hugprúSu víkinganna úrræSagóSu!’’
Og Kólumbus glotti. Gamla SuSurlandablóSiS sauS aS
nýju í hans himnesku æSum. Þetta samtal var þó hress-
andi tilbreyting frá gömlu lognmollunni meSal hinna
“útvöldu”, sem ómögulegt var aS losast viS. Ekki bættu