Saga: missirisrit - 01.06.1926, Síða 69
SAGA 67
réttur til aS vera, þá verður hann að heimta öll rétt-
indi sín, og aldrei að eiliíu gefa eftir um einn þumlung,
fyrri en þau eru fengin.
Reykvísk undirgefni og eftirlátssemi viS alt útlent
ok, getur aldrei veitt Islendingum þetta jafnkeypi, sem
aS eins fæst meS æSstu sjálfsvirSingu og þekkingu heims-
ins á söguréttindum vorum. Og þá, en ekki fyrri, verS-
um vér íslenzkir menn, taldir meira en í orSi kveSnu
fullir jafningjar frændanna á NorSurlöndum — af
frændþjóSunum sjálfum og öSrum — og sjálfum oss.
XV.
En hver eru þá réttindi Islendingsins ?
Voru þaS ekki íslenzkir forfeSur hans, en ekki NorS-
menn, sem fundu löndin eins og SvalbarSa, Grænland og
Vínland?
Svo er honum kent. Og svo segja íslenzku sögurn-
ar, sem NorSmenn yfirleitt véfengja ekki, en nota ein-
mitt til að helga sér heiSurinn og gagniS, sem þeirri veg-
semd fylgir, meS því yfirskini og þeirri rökfærslu, aS
gera Islendinga alla aS NorSmönnum og Island norsk.i
nýlendu.
AS Island hafi aS mestu veriS bygt mönnum frá
Noregi, efar enginn. Og aö NorSmenn hafi veriS for-
feöur íslenzku sægarpanna, sem löndin fundu og námu,
er einnig rétt, á sama hátt og Islendingar telja dr. Vil-
hjálm norSurfara Stefánsson til sinnar ættar, án þess