Saga: missirisrit - 01.06.1926, Blaðsíða 112
110 SAGA
ókunnra útlendinga, sera hverfa þegjandi og möglunar-
iaust út í eilíf'Sina.
Kári vann vestur í Klettafjöllum við lagningu Kyrra-
hafsbrautarinnar canadisku (C. P. R.), sem samtengdi
Canada frá hafi til hafs, um þrjú þúsund mílna veg, sjö-
unda nóvember, átján hundruö áttatíu og fimm, þegar
síðasti járnnaglinn var rekinn í Craigellachie af
Donald Smith (Strathcona lávaröi), til aS festa seinasta
járnteininn, sem lagöur var í þessa miklu braut.
1 fjórtán ár höfðu hugir og hendur sameinast við
þetta mikla starf. Ellefu mismunandi ieiöir höfðu ver-
iS mældar út meö mikilli þolinmæSi,. yfir Klettafjöllin,
aS eins til aö geta notaö þá beztu, þó tíu væru mældar
fyrir gýg. En Canada borgaöi C. P. R. (Sípíar) marg-
falt og þúsundfalt alla fyrirhöfnina, og geldur því félagi
enn þá skatt sinn í gulli sínu og grænum skógum.
Misjafnlega góöir menn og hreinlátir, er sagt aS
sumstaSar hafi veriö saman komnir þarna vestur í fjöll-
unum og firnindunum. En ef nútíminn gæfi sér tíma
til að líta undir tízkufarfa sinn og kurteisisgljákvoður,
þá yrSi svipurinn ekki hreinni nú en þá, og hreinlætiS
yrði víst svipaö, ef hiröing og aSbúnaður væri sá sami.
Margir verkamannanma áttu engin heimili, nema
“Vestrið vilta’’, sem nú var verið að temja. Þeir söfn-
u'Su saman daglaunum sínum hálf og heil árin. Svo
skruppu þeir einn góSan veðurdag til einhvers þorpsins,
sem var að myndast, fóru þar á viku- og hálfsmána'öar
“túr”, og komu aftur til baka tómhentir og tröllriðnir,