Saga: missirisrit - 01.06.1926, Síða 146
144 SAGA
“Eg?” át sú bláklædda eftir, móSguS og steinhissa.
“Sér er nú hver spurningin! Nú, á þig auSvitaS. Eg
og þú erum þaö sama. Eg geri alt í þínu nafni og á
þína ábyrgð.”
“Og hver er eg!’’ hrópaSi konungurinn.
“Þú? — Þú, herra, ert konungurinn mikli, sem alt
af hefir haldiS verndarhendi yfir þínum fáu og góSu
útvöldu, en látið drepsóttir, hungur og hallæri, eldsum-
brot og jarSskjálfta, fellibylji og flóS verSa hinum aS
bana. Eg er vitnisburSurinn. um verk þín á jörSinni.
Þú drektir nærri öllu mannkyninu einu sinni, af því aS
þaS vildi ekki á þig trúa. Þú bölvaSir jörSinni, en bless-
aSir mig. Þú slóst óvinina þúsundum saman og drapst
smábörn þeirra, til aS sýna, hvaS þú varst voldugur og
mikill. Þú — —”
“Hættu, hættu, vesöl kona!” hrópaSi konungurinn.
“Þú dómfellir þig sjálfa. Þetta er ekki eg, sem þú lýs-
ir. ÞaS er andskotinn. Vík frá mér og farSu til herra
þíns.”
Og konungurinn rak hana frá sér, sneri sér aS ungu
konunni, sem áSur var bandingi, og mælti til hennar:
“Þér gef eg ríkiS, máttinn og dýrSina, eins og þaS
bezt fæst og næst á jörS þinni. Því vita skaltu: eg er
sannleikurinn, sem þú leitar aS.”
Þ. Þ. Þ.