Saga: missirisrit - 01.06.1926, Síða 150
148 SAGA
mynd. H'ann slepti ekki hendinni.
“Eg þakka þér fyrir, Finnur. ÞaS er gott a‘S vera
komin heim til ykkar aftur — til vorsins og vinanna
sinna.”
“Eg hefi aldrei fundið hvað þú varst, — og hvaS
þú ert fyrir mig, fyrri en nú. Eg vona að þaS sé ekki
of seint aS segja þér þaS nú?”
“Nei, Finnur. Eg hafSi annaS aS gera meS munn,-
inn á mér en kyssa Winnipegstrákana, eins og þú
sérS.”
Finnur kinkaSi kolli.
“En hvaS þaS fer þér afbragSs vel,” sagSi hann.,
og laumaSi handleggnum yfir um hana, og áSur en hún
vissi, var hann búinn aS kyssa hana langan koss og
strangan, eins og hann hafSi séS þá gera á kvikmyndun-
um. Og sá var endurtekinn af öSrum, enn lengri, og
þriSja, sem var þaöan af lengstur.
Svona skeSi þaS, aS Rúna eignaSist ást Finns, eftir
sinn langa leiSindavetur, eins snöggt og þungt og voriS
hafSi komið. LoksinS hafSi vorinu tekist aS verma
hjarta hans, og nú óx ástin upp í því, eins og grasiö á
jörSinni.
En inni i eldhúsi sagSi gamli pabbi viS gömlu
mömmu:
“Já, mikil eru verkin guSs, en hvaS eru þau hjá
því, sem þeir gera þarna inni í Winnipeg!”
Þ. Þ. Þ.