Saga: missirisrit - 01.06.1926, Side 93
SAGA 91
ina umhverfis húsiS og setiS við borSiS meS hinu fólk-
inu.
Eftir því sem gamli læknirinn hrestist> var þaö auS-
sé‘S, aS honum féll illa aS vera iSjulaus. Hann var al-
veg eins og gamall og lúinn hestur, aS því leyti, aS hann
veigraSi sér viS aS setjast niSur, eSa leggjast út af;
hann kveiS sýnilega fyrir því aS hann ætti erfitt meS
aS standa upp aftur. Hann þurfti aS vera sístarfandi
til þess aS geta lifaS lífi sín.u; hann var orSinn svo van-
ur því, aS ekkert annaS gat komiS í þess staS. Hann
kunni vel viS alt í héraSinu, hvort sem þaS var skemti-
legt eSa ekki. Hann var partur af fólkinu og heyrSi
til staSnum, eins og hríslan eSa stráiS, sem átti þar ræt-
ur sínar.
Honum leiS illa inni, þar sem hann gat ekkert ann-
aS gert en hugsa um þverrandi þrek og krafta. Eoksins
hrestist hann svo, aS hann varS ferSafær. Þá fóru þeir
ávalt saman, feSgarnir, ti! þess aS vitja sjúklinganna.
Þeir ráSfærSu sig í þeim ferSum hvor viS annarn og
kendu hvor öSrum. Þegar þessir tveir læknar — feSg-
ar, vinir — komu in.n á heimili þar sem sjúklingar voru,
klöknuSu allir, sem sáu þá, og voru gagnteknir af ein-
hverri tilfinningu, sem þeir gátu ekki lýst. Gamli maS-
urinn, prúSur og tilkomumikill, en auSsjáanlega á síS-
asta áfanganum til hvíldarinnar löngu, var studdur og
styrktur af ungum syni, sem sýnilega átti en.ga athöfn
kærari en þá, aS veita föSur sínum aSstoS í öllu. Þó
fólkiS, ef til vill, hafi ekki fullkomlega gert sér grein