Saga: missirisrit - 01.06.1926, Blaðsíða 147
145
SAGA
Tennur.
Hálf-sönn saga.
Vorið kom seint, en snöggt eins og byssuskot, og
þungt sem fellibylur, þegar það kom. Aöur en veturinn
kæmi nokkurri vörn fyrir sig, lá hann fallinn og feyktur
út i Ginnungagap.
Grundirnar og skógarnir grænkuðu. Kýrnar bless-
uSu sólina baulandi. Bændurnir sáSu. Hestarnir hneggj-
uSu vorljóS sitt. Konurnar hugsuSu um nýjan hatt.
Hænsnin göluSu brúSkaupskvæSi.
Ast vorsins hafSi vakiS alt lifandi úti í sveitinni,
nema steinharSa hjartaS í honum Finni Botn, sem Rúna
Kot eignaSi sér, en átti ekki.
Finnur og Rúna voru börn tveggja nágranna, sem
bjuggu á heimilisréttarlöndum sínum, og lágu jarSirnar
saman. Þau voru bæSi á sama árinu og stóSu á tví-
tugu. Finnur var stór og sterkur og hinn mannvænleg-
asti. Rúna var vaxtarfögur, en andlit hennar hafSi
galla, sem gerSi góSlegan svip hennar alt annaS en aS-
laÖandi í aúgum Finns. Augu hennar voru ljómandi
falleg, og nefiS var lýtalaust, en augabrýrnar voru hvít-
ar, þótt háriS væri gulbjart, kinnarnar freknóttar, en
eiginlega voru þaö tennurnar, sem höfSu ollaS því, aS
ninnur hafði aldrei leitaS munns hennar meö sínum.
Brýrnar og augnahárin snjóhvít og skellóttar kinnarnar,
voru sök sér, en tennurnar, sem sköguSu fram og mintu
a mannfrændann, langt aftur í öldum, voru ótækar. Þótt