Dagrenning - 01.04.1948, Blaðsíða 30

Dagrenning - 01.04.1948, Blaðsíða 30
BASIL STEWART: PalestíiMwáðgátam. I. ZIONISMINN OG PALESTÍNA. alestína er nú aftur ofarlega á baugi í heimsmálunum. Bretar hafa nú í tutt- ugu og fjögur ár verið að reyna að halda jafnvægi milli Araba og Gyðinga og hlotið fyrir það fleiri hnútur en hrósyrði. Þeir eru nú orðnir þreyttir á þessu vanþakkláta \'erki og hafa falið þingi Sameinuðu þjóðanna að koma Palestínumálinu úr því öiigþveiti, sem sagt við mig: Ég vil taka mér hvíld, og frá hústað mínum vil ég hoifa á gróðurinn, með- an loftið er glóandi í sólskininu og meðan döggin er mikil í hita kornskurðarins. En áður en uppskeran kemur, þegar blómgunin cr á enda og ávöxturinn verður að fullvöxnu vínberi, höggui hann vínviðaigieinainai aí með sigðinni, og fijóangana stýfir hann, srtíður þá af. Öll veiðui þessi uppskera ofuiseld rán- fuglum fjallanna og dýrum skógarins. Rán- fuglarnir munu hieiðia sig þai að sumrinu, en öll skógardýrin halda sig þai að vetiin- um. En þá munu gjafii veiða fæiðai Drottni heisveitanna fiá hinni miklu landvinninga- þjóð, lýðnum, sem allir hafa óttazt frá upp- hafi sinna vega, hinni sterku og sigursælu þjóð, sem allt treður undir fótum sér, um hverrar land fljótin renna, — til þess staðar, þar sem nafn Diottins heisveitanna ei, — ti 1 Zion-fjalls." þar er komið í, og er það nú þar til umræðu og úrlausnar. Öngþveiti þetta er af einni, og aðeins einni rót runnið — stjórnmálalegum tilgangi Zion- ista, sem hafa það að marki að gera Palestínu að óháðu Gyðingaríki og fara þannig langt yfir takmörk Balfour-yfirlýsingarinnar frá í 917- Þar var Gyðingum einungis lofað heimili í Palestínu, svo sem samrýmanlegt væri við hagsmuni þeirra, sem þá byggðu landið, Araba og kristna menn. Ofstæki og síngirni Zionista kernur hins vegar í ljós í yfirlýsingu dr. Eders, er hann skýrði frá óeirðunum í maí 1921: — „Það getur einungis veiið eitt þjóðaiheimili i Palestínu og það er fyrir Gyðinga. Þar gct- ur ekki verið féíagslegt jafniétti Gyðinga og Aiaba, heldur bein vfináð Gyðinga, jafn- skjótt og sá þjóðflokkui ei oiðinn nægiíega mannmargur." Zionistar stefna þannig að því, að tekin verði upp hin forna landvinningaaðferð Jós- úa, að útrýma þeirn íbúum Palestínu, sem ekki eru Gyðingar, með áköfu innstrevmi Gyðinga. Landvinningar Jósúa helguðust að minnsta kosti af guðlegri Rrirskipun, en vér höfum ekki ennþá komizt að því að sama máli gegni um stjórnmálaaðferð Zionista. Saga Palestínu síðustu tuttugu árin, skærur og hildarleikir, virðast fremur benda til þess, að sú stjómmálabarátta lúti einhverju öðru en guðlegu valdi. Atburðirnir hafa hins veg- ar staðfest þann dóm, sem Henry Morgen- tau, fyrrverandi sendilierra Bandaríkjanna í 'lýrklandi, kvað upp í grein, er hann ritaði í 28 dagrenning

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.