Dagrenning - 01.04.1948, Blaðsíða 37

Dagrenning - 01.04.1948, Blaðsíða 37
kenni, þótt það sé rangt, en þau eru ein- kenni Asíuiuanna. Það voru afkomendur þessara leifa af Júda í Jerúsalem, sem 113 árum síðar voru her- leiddar til Babvlon. Eftir 70 ára dvöl í Baby- lon fór lítill hluti þeirra — leifar af leifum — aftur til Jerúsalem undir forustu Ezra og Nehemia, voru þeir þá 42360 að tölu (Ezra 2., 64; Neh. 7., 66). Eftir þetta eru allir íbúar liins nýja ríkis kallaðir Gvðingar („Gyðinga þá, er undan komust, þá er eftir voru af hin- uni herleiddu“ — Neh. 1., 2) og þetta nafn var að lokum látið ná til allra þeirra, er eftir voru af íbúum hrrn'. suðurhluta Júdaríkis og liöfðu verið á víð og dreif. (Ezra 4., 12; Dan. 3., 8. 12; Esther 3., 4). Það er satt að vísu, að Ezra notar orðið „ísrael“ í 6., 16 og 9., 1 (og Neh. 11., 3), en það er ekki í almennri merkingu, heldur notað til þess að tákna leikmenn í andstæðu við presta Levíta og aðra klerka og embættismenn og kemur það skýrt fram af orðasambandinu.* Það voru þessar leifar, sem aftur komu, sem urðu að Gvðingaþjóðinni, sem byggði Palestínu á dögum Krists og þangað til árið 70 e. Kr., að Jerúsalem var lögð í eyði. En þessi þjóð átti sér aldrei konung, varð aldrei riki og laut alltaf erlendum yfirráðum, nenra þann stutta tíma, sem Makkabearnir stjórn- uðu. Á dögum Krists laut hún Rómverjum, og eftir eyðingu Jerúsalem glötuðu Gyðing- * Ezra og Nehemia nota þarna orðið „ísrael“ í sömu merkingu og „Börn ísraels", vegna þess að það eru afkomendur Jakobs, en þau voru ekki af „Húsi Israels". Það ar skýr greinarmunur á „Börn- um Israels" og „Húsi (eða ríki) ísraels". Jósef, höfundur að sögu Gyðinga, skýrir oss frá því, að á hans dögum hafi einungis tvær kynkvíslir (Júdar og Benjamínítar) lotið Rómverjum, „en hinar kynkvislarnar tiu væru ennþá handan við Evfrat og séu nú orðnar svo mannmargar, að ekki verði tölu á komið. aruir algerlega þjóðerni sínu. og þeim vár dreift út urn allt ríki Rómverja. Síðan hafa þeir talist til því nær allra þjóða undir sól- inni. Fyrir því hefir orðið Gvðingur æ síðan cingöngu lotið að trúarbrögðum, alveg eins og orðin kristni og Múhameðstrú tákna trú- arbrögð. Meginn hlutinn af þegnunum í syðsta rík- inu, Júdaríki, ásarnt öllum þegnunr nyrðra ríkisins, Ísraelsríkis, var herleiddur til Assyríu og kom a ldrei aftur. Það væri því rcttara að segja að stærri hlutinn, ísrael, hefði glevpt þann minni, Júda (ef um slíkt \æri að ræða), heldur en að staðhæfa það gagn- stæða eins og venjulega er gert, því að því fer svo fjarri, að Gyðingamir séu allur ísrael, að þeir eru einungis lítill hluti af því, sem eftir er af Júdaættkvísl. Að þessu leyti missir saga sú, sem skráð er í Biblíunni, sjónar á ísraelsmönnum, en spádómarnir — og einkum dæmisögur Jesús — fræða pss allmikið um framtíð ísraels og Júda, en Esdras skýrir oss frá því. að hinar tíu kynkvíslir ísraels hafi komizt á braut frá Assvríu og „farið til fjarlægs lands, þar senr menn hafi aldrei búið“ (Esdras II, 13., 40—45) og loks komizt hingað til eyjanna. í raun og veru eru flestar dæmisögur Jesú og margir spádómamir óskýranlegt á réttan hátt nema þessi greinarmunur á fsrael og Júda sé yiðurkenndur. Það var hárrétt, sem dr. J. C. Ryle heitinn biskup í Liverpool sagði: „Nítján tuttugustu hlutar af Biblíunni eru lokaðir fyrir skilningi þeirra, sem ekki koma auga á mismuninn á ísrael og Júda og aðgreind örlög þeirra.“ Þessum leifum Júda- og Benjamínsætt- k\ ísla var stefnt aftur til þess að fullkonma spádóminn, að Kristur skvldi af þeirra rót upp vaxa. Með öðrum orðum: Júda var gefið nýtt færi á að vinna fvrir Guðsríki á jörðu. Þessu færi var hafnað (Jóh. 19., 1;). Fyrir því var dómurinn kveðinn upp vfir Gvðinga- DAGRENN I NG 35

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.