Dagrenning - 01.04.1948, Blaðsíða 38

Dagrenning - 01.04.1948, Blaðsíða 38
þjóðinni: „Guðsríkið mun frá yður \erða tekið og gefið þeirri þjóð, sem ber á\öxtu þess.“ (Matth. 21., 42). — Dómur þessi er og meginkjarninn í dæmisögunni um ávaxta- lausa fíkjutréð. Kristur sagði þessa dæmisögu til þess að sýna hið ófrjóa eðli Gvðinga, sem höfnuðu ríkinu og konunginum og neituðu með því að „bera ávexti ríkisins". „Aklrei komi ávöxtur af þér framar að eilífu! Og samstundis visnaði fíkjutréð.“ Þannig tilkynnti Drottinn, að enginn ávöxtur myndi af Gyðingum koma að eilífu og hús þeirra yrði í evði eftir skilið (Matth. 23., 38), sem liaft er að máltæki rneðal þjóða. (Sjá viðvörunina í Kron. II, 7., ig—22). Saga Gyðinga frá því um 135 sannar oss, að allt þetta hefir orðið hlutskipti Gyðinga og þeir kölluðu það sjálfir yfir sig með þeim ógnþrungnu orðurn, sem greind cru hjá Matth. 27., 2;. — Og það er hægt að skil- greina þetta hlutskipti með einu orði — Karma, — lögmál orsaka og afleiðinga, — og þannig verða þeir á vegi staddir, unz þeir sjálfir vinna sér til frelsunar. Því að ekkert annað en notkun hins fr/álsa vilja getur upp- hafið þá hraparlegu misbeitingu hins frjálsa \ilja, sem þeir sjálfir dæmdu sig og niðja sína með til ævarandi blindu, unz þeir iðrast og snúa sér til Messíasar. (Sjá Op. 1., 7). Þetta skýrir það, hvers vegna Gyðingar hafa verið ofsóttir um allar aldir. Sannarlega hefir Gvðingum verið úthlutað sorgarhlutvcrki á hinni kristnu öld. Jesaja dregur upp skýra mvnd af mismuninum á heill ísraels og Júda: „Fyrir því segir Drottinn svo: Sjá, þjónar mínir rnunu eta, en yður mun lmngra; sjá, þjónar mínir munu drekka, en yður mun þvrsta; sjá, þjónar mínir rnunu gleðjast, en þér niunuð glúpna; sjá, þjónar mínir munu fagna af hjartans gleði, en þér rnunuð kveina af hjartasorg og æpa af hugarkvöl. Og Jrér rnunuð eftirláta nafn yðar mínum útvöldu sem formælingu, því að herrann Drottinn mun deyða þig og nefna þjóna sína öðru nafni.“ Jes. 65., 13—15. Þetta eru þung orð, en þau lýsa því hár- rétt, hve gagnólík lífssaga Gyðinga og ísraels- manna hefir verið síðan Gyðingum var tvístr- að. Israelsmenn hafa breytt nafni sínu í „Brctar“ (,,Sáttmálsmenn“), en Gyðingar staðhæfa enn, að Jieir séu „hin útvalda þjóð“ (sjá Jes. 44., 1, sem á við alla ísraelsmenn), þótt saga Jicirra birti oss, að þeir hafi til litils vcrið útvaldir annars en þess að vera ofsóttir — og Jiað hefir orðið þeim til meiri bölvunar en blessunar að halda ísraelsnafn- inu, eins og Jesaja segir. Þetta eru nú þær sögulegu sannreyndir um ísrael og Júda og þau ólíku örlög, sem þeim eru ætluð, unz kominn er sá tími, sem nú nálgast óðfluga, að sú þjóð, sem á „síðari tímum“ var látin taka við fvm'erandi hlut- verki ísraelsmanna, þekkir sjálfa sig og verð- ur þekkt af öðrum Jijóðum hcims og ísrael og Júda verða ekki lengur aðskildir. „Þá mun fjandskapur Júda líða undir lok; Efraim (ísrael) mun ekki öfundast við Júda og Júda ekki fjandskapast við Efraim.“ (Jes. 11., 13). Með öðrum orðum: þá verður ekkert Gvð- inga- eða Zionista-vandamál til framar. (Kr. Þorl. þýddi). Leiðréttingar. f fvrri prentun siðasta tölublaðs (1:) — 1. h. 1948 — voru tvær villur. Önnur var í greininni Prinsessan af /úda, bls. 30. Þar segir: „en það er nafn Vitta, sonarsonar Óðins", en á að vera: „sonarsonar Veg- dags“. — Hin villan er á bls. 39. Þar stendur: (Sjá Dagrenningu, bls. 77—97.), en á að vera: (S/'á Vöiðubiot, bls. 77—97.) Ilvort tveggja þetta er leiðrétt í síðari útgáfu beftisins. 36 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.