Dagrenning - 01.10.1948, Blaðsíða 23

Dagrenning - 01.10.1948, Blaðsíða 23
strengingar til þess að auka á gildi þeirra. Sbr. Göngu-Hrólfs sögu cap. 22: Stíg ek á stokk ok strengi ek þess heit; Hrólfs saga kraka cap. 42: Vöggur mælti ok sté upp á stokk öðrum fæti: Þess strengi ek heit; Hænsa-Þóris saga cap. 12: (Her- steinn) gengr þar at, sem steinn einn stóð, sté hann öðrum fæti upp á steininn ok mælti: Þess strengi ek heit. 3) Hervarar saga, cap. 4. 4) Vegtamskviða. — Samkvæint Gulaþingslög- um, Kristnirétti yngra, lá útlegð við því að gera til- raun til þess að vekja upp framliðna menn, NgL II, 308. 5) Saxo, bls. .35. 6) Atlamál, 25. vísa. 7) Þorsteins saga Víkingssonar, cap. 11. — Sbr. einnig draum Fróða konungs, Hrólfs saga kraka, cap. 5. 8) Eins og kunnugt er, var gölturinn helgaður Frey, svo að væntanlega hefir verið leitað til hans um vitneskjuna. 9) Hálfdanar saga svarta, cap. 7. 10) Sögubrot, cap. 2. n) Eiríks saga rauða. 12) Örvar-Odds saga, cap. 3; Nornagests þáttur. 13) Víga-Glúms saga, cap. 12. 14) Orms þáttur Stólólfssonar, cap. 5, sbr. Saxo hls. 181. 15) Sjá einkum ritgerð Finns Jónssonar: Um galdra, seið, seiðmenn og völur í Þrjár ritgjörðir sendar og tileinkaðar lierra Páli Melsteð. 16) Seiðstafurinn virðist hafa heyrt til nauð- svnja spámanna og spákvenna: Þórdís spákona ræður Þorkeli að ljósta sprota hennar, er Hegnöður hét, í höfuð Guðmundi ríka að dómi, og mundi hann þá eigi að mæla (Ldn., bls. 135); í völuleiði, sem Guð- rún Ósvifursdóttir lét grafa upp, fannst seiðstafur mikill (Laxd., 76. cap.), sbr. einnig Ldn., bls. 181, þar sem segir frá staf Loðmundar hins gamla. 17) Böðvar bjarki lætur kjarldítinn strák neyta hjarta og blóðs úr dreka og verður hann við það að afreksmanni, Hrólfs saga kraka, cap. 35; Svipdagur, fósurfaðir Ingjalds konungs illráða, gefur honum vargshjarta að eta og þaðan af varð hann allra manna grimmastur, Heimskr., Yngl. cap. 34; einnig verður Guðrún, eftir að hún hefir neytt af hjarta Fáfnis, grimmari og vitrari og skilur fuglamál, eins og Sig- urður, Fáfnismál 31. v., Brot af Sigurðarkviðu 20. v., Völsungasaga, bls. 123, 143; Óðinn ræður Hadd- ingja að neyta hjarta og blóðs úr ljóni, til þess að auka sér hug og hreysti, Saxo, hls. 24; Guttormur er látinn eta af orms- og vargsholdi til þess að gera hann fúsan að drepa Sigurð, Brot af Sigurðarkviðu 4. v., Völs. saga, bls. 79—80; Elgfróði, sem var maður upp, en elgur niður frá nafla, lætur Böðvar bróður sinn drekka blóð úr kálfa sínum og veitir honum með því hlutdeild í hreysti sinni og harð- fengi, Hrólfs saga kraka, cap. 31; íslendingurinn Oddur Amgeirsson drap hvítabjöm og át síðan og varð hamrammur af, Landn., bls. 170. Eins og kunn- ugt er, hafa menn freistað að skýra mannát (Kanni- balismus) með þeirri trú, að sigurvegari öðlist mátt óvinar síns, er hann drepur og etur. 18) Saxo, bls. 184. 19) Germania, cap. 10. 20) Eyrbyggja saga, cap. 4. 21) Sams konar er frásögn Landnámabókar um fyrsta íslenzka landnámsmanninn, Ingólf Arnarson, sem vafalaust hefir gengið til fréttar við Þór, þó að það sé ekki tekið beinum orðum fram. Önundur víss, sem einnig var meðal fyrstu landnámsmanna íslands, felldi blótspón til, að hann skyldi verða vís- ari um landnámsfyrirætlanir annars landnema, og tókst með þeim hætti að verða á undan honum, Landn., bls. 142. 22) Landn., bls. 151—2. 23) Yngl. saga, cap. r8. 24) Yngl. saga, cap. 38. 25) Hérvarar saga, bls. 227. 26) Sbr. um þetta útgáfu mína af Eyrbyggja sögu, aths. bls. 8. 27) Egils saga, cap. 20, Landn., bls. 43. 28) Völsunga saga, bls. 108, sbr. Hrólfs sögu kraka, cap. 26. 29) Sigurðarkviða skamma, v. 52 o. áfr. 30) Saxo II, bls. 63—64. Sbr. einnig spásagnir Jökuls Ingimundarsonar og Þorsteins Ketilssonar, Vatnsdæla saga, cap. 3 og 11. 31) Fáfnismál v. 1. 32) Hálfdanar saga Brönufóstra, cap. 16. 33) Göngu-Hrólfs saga, cap. 33, sbr. Eyrbyggju, cap. 34, svo og aths. mína við þann stað. 34) Völsunga saga, bls. 89. 35) Njáls saga, cap. 85. 36) Reginsmál v. 20 o. áfr. 37) Fáfnismál v. 32 o. áfr., Völsunga saga, bls. 123 o. áfr. 38) Göngu-Hrólfs saga, cap. 1. 39) S. st. 40) Njála, cap. 30. 41) Germania, cap. 10. L. Bl. þýddi. DAGRENNING 21

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.