Dagrenning - 01.10.1948, Page 44

Dagrenning - 01.10.1948, Page 44
Jélabók verður að þessu sinni Forlagaspár eftir enska dulvitringinn L U I S H A M O N, öðru nafni KIRÓ. ★ Bókin kemnr út í desembermánuði. Um verð er ennþá ekki hægt að segja, sennilega verður það milli 40 og 50 kr. ★ Kaupendur Dagrenningar, sem vilja eignast bókina, geta pantað hana hjá afgreiðslunni og fá þeir hana þá senda í póstkröfu 15% undir útsöluverði. FORLAGASPÁR eru kaflar úr tveim bókum Kirós — „When were you born?“ og ,,The Numbers". — Hún skiptist í tólf aðalkafla, einn fyrir hvern mánuð. — Hér getur hver lesið sjálfur sína eigin örlagaspá og vina sínna — og óvina. FCRLAGASPÁR verða mörgum góð dægradvöl og opna sýn til nýrra sjónarsviða og viðfangsefna. ★ Tryggið yður bókina í tíma. Upplagið verður lítið vegna pappirs- skömmtunarinnar. Þetta er fyrsta jólabók Dagrenningar. Farnist henni vel, mun verða vandað enn betur til þeirrar næstu. ★ Pantið bókina sem fyrst. DAGRENNING, Reynimel 28, Reykjavík — Sími 1196.

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.