Dagrenning - 01.12.1950, Side 24

Dagrenning - 01.12.1950, Side 24
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON: Gamla konan. En það djúpa dauða-rökkur! — Dánir sofa fast og rótt. — Hvað er þetta? — Hringt i fjarlcegð? Hringt? — Æ, það er jólanótt! joianótt! — Ó, guð minn góður, gleymi’ ég liátið frelsarans? Fyrirgef mér, góði Jesús, góði drottinn kœrleikans! — Eg hef beðið, ég hef grátið, eg hef vakað, tirna gleymt, út i rökkrið, út i rökkrið öll min liugsun fjarað, streymt! — En það myrkur! — Einhvers staðar á eg gamalt kertis-skar, — það er bezt að láta loga Ijós að arni minningar. En sá kuldi! — Súgur svalur sœkir á um glugga’ og dyr, glœða skal á öldnum arni undir kaffi-tári hyr, slitnum feldi’ að fótum sveipa, flytja’ að borði gamlan stól, hallast út af, horfa, i Ijósið, halda svo með drengnum jól! 22 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.