Dagrenning - 01.12.1950, Side 39
heimsins. Ræðumenn voru margir og sum
ir þeirra lieimsfrægir menn úr heimi stjórn-
mála og atvinnulífs. Ég hlýddi gaumgæfi
lega á þessar ræður. Þær fjölluðu allar um
hið alvarlega ástand og horfur í heimsmál-
unum og allir voru ræðumenn sannnála um,
að nýja öfluga lirevfingu þyrfti meðal allra
þjóða til þess að unnt yrði að koma sam-
búð mannanna í viðunandi horf. Þeir litu
allir svo á að leiðin til úrbóta væri aðeins
ein — siðferðilegur endun'ígbúnaður allra
þjóða — það er, að hver einasta þjóð gerði
sér það ljóst, að einungis aukinn siðferðis-
þroski allra — hærri sem lægri — væri sú
eina lausn sem dygði og senr væri til franr-
búðar. Þessu marki yrði ekki náð nema með
auknum skilningi þjóðfélags stéttanna á
þýðingu þeirra, hverrar um sig, og þýðingu
samstarfs þeirra, og aukinni trúrækni og
auknu kristilegu starfi. Mér fannst þetta
sömu ræðurnar, sem ég hafði svo oft hevrt
áður — orð, sem að vísu voru fögur og létu
vel í evrum, en sem í framkvæmdinni rák-
ust á óyfirstíganlegt ósýnilegt jámtjald sið-
leysis og mannvonsku, sem virtist vera all-
staðar nálægt.
En þá gerðist það, að kona nokkur bað um
orðið, og þegar hún steig á ræðupallinn var
hún kynnt fyrir áheyrendum sem Lady Har-
ding frá Bretlandi. >
Ilún hóf mál sitt á þessa leið:
— Ég hef hlustað með athygli á ræður vðar,
herrar mínir, og ég er ykkur sammála um
margt. En í allar þessar ræður hefur vantað
eitt mikilvægt atriði — atriði sem alveg skipt-
ir meginmáli — og það er þetta: Hver er
ástæðan fyrir því ófremdar og niðurlægingar-
ástandi, sem mannkynið nú er í? Ef við
finnum ekki orsakir höfuðmeinsemdarinnar
verður henni tæpast útrýmt. Ég þykist vita
að ýmsir yðar vita hver undirrót allrar þess-
arar spillingar, kúgunar, mannvonsku og
sfyrjalda er, en þið komið ykkur ekki að því
að segja það, s\'0 það er best að ég, sem full-
trúi kvenþjóðarinnar hér, skeri upp úr um
ástæðuna. Við, konur, erum sagðar geta sagt
meiningu okkar, að minnsta kosti stundum.
Og það er því betra, sem aðeins cr hægt með
einu orði að nefna hina miklu grundvallar-
orsök alls þessa öngþveitis og niðurlægingar.
Þetta eina orð er djöfullinn. Ég sé þið brosið!
En mér er ekki bros í hug þegar ég nefni
þetta nafn. Ég er fullorðin kona, eins og
þið sjáið, og ég hef á minni löngu æfi kom-
ist í kynni við „herra þessa heims“ — djöf-
ulinn. Ég veit, að bakvið alla niðurlægingu
hinnar mannlegu veru, bak við styrjaldirnar,
manndrápin, kúgunina og hverja aðra spill-
ingu, stendur yfirnátturleg vera, sem með
þjónustuliði sínu stefnir að gjörspillingu og
síðar að útrýmingu mannkynsins. Ég hef
sjálf mætt þessari yfirskilvitlegu veru oft á
minni lífsleið, og ég hef séð hvernig hún hef-
ur kúgað og niðurlægt unga og eldri allt í
kringum mig. En vegna þess að nútíma
þekking viðurkennir ekki þessa ósýnilegu
orsök vandamála vorra fæst engin lækning
þrátt fyrir allar vorar ráðstefnur, þing og vf-
irlýsingar. Djöfullinn — yfirskilvitlegur per-
sónuleiki — er grundvallarorsök öngþveit-
isins og gegn honurn og öllu, sem hans er,
þarf að berjast. En enginn fær sigrað
þennan höfuðóvin af eigin ramleik. Til þess
að sigrast á honum og því sem lians er, dugar
ckkert minna en persónulegt samband hvers
einstaklings við þann, sem einn getur frelsað
menn undan valdi djöfulsins, en það er Jesús
Kristur. Herrar mínir! Leitið fyrst þess sam-
bands og þá nmn allt ganga greiðara, sem þér
nú starfið að. Þá nmnu ráðstefnur vðar bera
ríkulega ávexti til handa þeim þjóðiím, sem
þér starfið fyrir og þá mun vald djöfulsins fara
dag hvern minnkandi í stað þess að nú fer
það dag hvern vaxandi. Ég skal taka það fram,
að ég á hér ekki við neina sérstaka kirkju eða
trúarsamfélag. Ég á við það, að menn skilji
DAGRENNING 37