Dagrenning - 01.12.1950, Síða 44
1
Athu^ið þetta:
DAGRENNING mun koma út næsta ár með sama hætti og að undan-
förnu. Árgjaldið verður áfram 50 krónur, þrátt fyrir hækkun á
öllu, sem til útgáfunnar þarf. Árgjaldið verður nú, eins og áðnr
innheimt í póstkröfu með fyrsta hefti árgangsins, sem vcentanlega
kemur i'U febrúar. Þeir, sem vilja hætta að kaupa ritið, endursenda
póstkröfuna og þarl þá ekki aðra uppsögn.
ÞEIM, SEM EKKI INNLEYSA PÓSTKRÖFUNA, VERÐUR
EKKI SENT RITIÐ ÁFRAM.
DAGRENNING heitir á alla þá, sem halda áfram að kaupa ritið að láta
ekki dragast að leysa inn póstkröfuna, }jví hún verður endursend
að hálfum mánuði liðnum frá Jrví að pósthúsið tilkynnir komu
hennar.
★
DAGRENNING er sérstæðust allra rita, sem nú eru gefin út hér á landi.
Hugleiðið hve rétt flest hefir reynst, sem sagt hefir verið fyrir
samkvæmt spádómunum, og nú færist óðum nær sá dagur, sem
boðskapur Dagrenningar verður skilinn og viðurkendur.
Næsta ár — 1951 — mun Dagrenning færa mörguni heirn sanninn
um það, að sá málstaður, sem Dagrenning berst fyrir, sé réttur, og
þær skoðanir, sem hún flytur, séu sánnleikur.
Reynimel 2S — Sími 1196
REY K J A V I K.
PRENTSMIÐJAN ODDI H.F., Reykjavík