Dagrenning - 01.06.1951, Page 11
Hínii nýi vamarsáttmálí.
YFIRLÝSING RÍKISTJÓRNAR ÍSLANDS.
Þegar íslendingar gerðust aðilar Norður-Atl-
; antsJiafssamningsins ákváðu þeir þar með að verða
i aðilar varnarsamtaJca Norður-AtJantsJiafsríJc/anna.
i Ura það segir m. a. í inngangsorðum samningsins,
; að aðiJar Jians Jrafi ákveðið að taka Jiöndum sam-
; an um sameiginJegar varnir og varðveizJu friðar
| og öryggis. Ennfremur sículdbundu aðiJar sig í
i 3- gr. samningsins tií þess Jiver um sig og í sam-
i einingu, með stöðugum og virkum eigin átöJcum
| og gagnJcvæmri aðstoð, að varðveita og efla mögu-
i IeiJca hvers um sig og allra í senn, til þess að stand-
i ast vopnaða árás.
Vegna sérstöðu íslands var það hins vegar við-
j urJcennt, að fsJand hefði engan her og ætlaði eJdci
i að stofna her og að eJcJci Jcæmi tiJ mála að er-
i Jendur her eða herstöðvar yrðu á íslandi á friðar-
tímum.
Hins vegar var það fastmælum bundið, að ef til
; ófriðar Jcæmi mundi bandaiagsþ/oðunum veitt
j svipuð aðstaða og var í síðasta stríði, og yrði það
i þó algerlega á valdi fslands s/alfs, hvenær sú að-
i staða yrði Játin í té.
fslendingar verða því sjálfir að meta, hvenær
; ástand í alþ/'óðamálum er slíJct, að sérstaJcar ráð-
i stafanir þurfi að gera til að trygg/a öryggi og frelsi
j Jandsins. Aðild fsJands að Norður-AtJantshafs-
j samningnum Jeggur þessa skyldu á ríkisstjórn
i íslands.
Nú hefur svo sJcipazt, að á síðustu mánuðum
hefur tvísýna í aiþ/oðamálum og öryggisleysi m/og
auícist. Þó að eigi séu blóðugir bardagar í þess-
um hluta heims, hafa Sameinuðu þjóðimar orðið
að grípa til vopna annars staðar til varnar gegn til-
efnislausri árás. fslendingar eru ein hinna Sam-
einuðu þ/oða, og þótt við getum eJcJci styrJct sam-
töJc þeirra með vopnavaldi, Icomumst við eJcJci h/a
að viðurJcenna, að friðleysi og tvísýna rflcir nú í
aJþ/oðamálum.
Hinar friðsömu, fr/alsu Jýðræðisþ/oðir reyna
með öllu móti að Jcomast h/'á allsher/'arófriði, en
friðartímum er því miður ekki að fagna um sinn.
Atburðir síðustu tíma hafa sannað, að varnar-
Jeysi Jands eyJcur m/'ög hættuna á því, að á það
verði ráðist og um það barist.
Hinar fr/álsu, friðsömu þ/oðir hafa því allar
auícið m/'ög vígbúnað sinn, og tel/'a helstu vonina
til þess að hindra ný/'ar árásir og allsherjarófrið
þá, að Jcoma upp sterkum samfelldum vörnum.
Haía flestar þ/oðir í þessu slcyni teJcið á sig m/'ög
þungar byrðar í þeirri von, að þá megi frelcar af-
stýra allsherjarófriði og Jcoma á fullum friði. En
eftir því sem aðiíar efla varnir sínar, verður meiri
hættan á árás á þann eða þá, sem engar varnir
hafa, því að árásarmenn ráðast yfirleitt ekki á
garðinn þar sem hann er hæstur, heldur þar sem
hann er lægstur.
AJIt liefur þetta orðið til þess, að ísIenzJca ríJcis-
st/ornin hefur komist á þá sJcoðun, að varnarleysi
íslands stefni, eins og nú er ástatt í alþjóðamál-
um, bæði landinu s/alfu og friðsömum nágrönn-
um þess í óbærilega hættu.
Af þessum ástæðum hefur verið fallizt á, að
taJca upp samninga við Bandaríkin tyrir hönd
Norður-Aatlantshafsbandalagsins um varnir fs-
lands á grundvelli Norður-Atlantshafssamningsins.
Þeir samningar hafa staðið yíir undanfarið.
Ríkisstjórnin hefur talið s/alfsagt að leita sam-
þykkis þingmanna IýðræðisfJoJcJcanna þrigg/'a um
samningsgerðina. Hins vegar hefur ríkisstjórnin
eJcJci talið rétt að hafa samráð við þingmenn Sam-
einingarflokks alþýðu — sósíalistafloJcJcsins, um
öryggismál fslands.
Samningsgerðinni er nú lokið og höfðu allir
þingmenn lýðræðisflokkanna þrigg/'a, 43 að tölu,
áður lýst sig samþyJcJca samningnum svo sem
hann nú hefur verið gerður.
Utanríkisráðherra íslands hefur þess vegna í
umboði ríkisstjórnarinnar, undirritað samninginn
af íslands hálfu hinn 5. maí s. I. og var samning-
DAGRENNING 9