Dagrenning - 01.06.1951, Qupperneq 12
urinn sama dag staðfestur í ríicisráði af handhöf-
um valds foneta íslands, svo sem Iög standa til.
Sanmingur þessi er gerður með það fyrrr aug-
um, að á slíícum hættu- og óvissutímum sem nú
eru, sé séð fvrír vörnum /slands, þannig að algert
varnarlevsi leiði eldci hættur bæði vfir íslenzlcu
þjóðina og friðsama nágranna Iiennar.
/afnframt er það tryggt, að íslendingar geta
með hæfilegum fyrírvara sagt samningnum upp
þannig að við getum Iátið varnarliðið hverfa úr
landinu, er við viljum og tel/um það fært af
örj'ggisástæðum. Ef /slendingar s/alfir vil/a og
treysta sér að einhver/u eða öllu leyti til að talca
varnirnar í eigin hendur, er það á olckar valdi, en
enga skyldu tökum við á oícJcur til þess.
Eftir samningnum er gert ráð fvrír, að Banda-
rílcin talci að sér að s/á fyrir nauðsvnlegum ráð-
stöfunum til varnar landinu. Það er komið undir
álcvörðun íslenzlcra st/ornarvalda, hver aðstaða
þeim verður veitt í því slcyni. Samkvæmt samn-
ingnum er ætlast til, að Keflavíkurflugvöllur verði
notaður í þágu varna landsins, en ísland mun talca
í sínar hendur st/órn og ábyrgð á almennri flug-
starfsemi á flugvellinum, enda fellur samningur-
inn frá 7. október 1946 úr gildi við giídistölcu
þessa samnings.
Fjöldi liðsmanna er einnig háður samþykki ís-
Ienzlcu ríkisstjórnarinnar.
BandaríJcin heita því, að framkvæma skyldur
sínar samkvæmt samningnum þannig, að stuðíað
sé svo sem frelcast má verða að öryggi íslenzlcu
þ/oðarinnar og slcal ávallt hafa í huga, hve fá-
mennir íslendingar eru svo og það, að þeir hafa
elcíci öídum saman vanist vopnaburði.
Berum orðum er teícið fram, að eldcert ákvæði
samningsins megi slcýra þannig, að það raslci úr-
slitayfirráðum íslands yfir íslenzlcum málum.
Um framkvæmdaratriði samningsins náðist í
höfuðatriðum samlcomulag /afnframt samnings-
gerðinni, og verða samningar um þau efni undir-
ritaðir hráðíega, og eru þar sum atriði þess eðlis
að aðgerða AJþingis þarf við, enda mun málið á
sínum tíma verða Jagt fyrir Alþingi .
Þar sem ísland var með öllu varnarlaust taldi
ríkisstjórnin það s/áífsagða varúðarráðstöfun, að
jafnskjótt og samningurinn væri birtur vrði séð
fyrir vörnum í Jandinu og hefur því í dag Jið Jcom-
ið til KeflavíJcurflugvalíar og sest þar að.
Ráðstafanir þessar eru gerðar af rílcri nauðsyn.
Auðvitað hefðu menn Jcosið að komast hjá þeim,
á sama veg og allar aðrar friðsamar þjóðir vilja
sleppa við þungann og óþægindin af nauðsyníeg-
um varnaraðgerðum. En þær meta þó á sama hátt
og við nreira möguleilcana til að komast hjá ófriði,
eða a. m. k. draga úr árásarhættunni.
í s/áJfri samningsgerðinni hafa Bandaríícm sýnt
góðan skilning á s/ónarmiðum íslendinga og þörf-
um íslenzlcu þ/óðarinnar. Aíenu vita, að ýmiskon-
ar vandræði eru samfara slílcri dvöl erlends her-
liðs í Iandinu. íslendingar þelclc/a þau af eigin
raun, en úr því að slílcar varnarráðstafanir eru
nauðsynlegar, er það fullvist, að eigi varð á betra
kosið en að sem/a á grundvelli Norður-Atlants-
hafssamningsins um þau efni við Bandarílcin, sem
íslendingar hafa áður liaft slik skipti við og ætið
hafa sýnt íslandi velvilja og stuðlað að sjálfstæði
og velfarnaði íslenzlcu þ/óðarinnar.
Óþarft er að talca það fram, svo sjálfsagt sem
það er, að ráðstafanir þessar eru eingöngu varnar-
ráðstafanir. Aðilar samningsins eru sammála um,
að ætlunin er elclci að Icoma hér upp mannvirlc/um
til árása á aðra heldur eingöngu til varnar.
Ráðstafanir þessar mótast af þeirri ósk samn-
ingsaðilanna að mega Iifa í friði við allar þ/óðir
og allar ríkisstjórnir og eru því einn liðurinn í
þeirri viðleitni Sameinuðu þjóðanna að efla lik-
urnar fyrir varanlegum friði og vaxandi farsæld
í heiminum.
V arnars áttmálínn.
INNGANGSORÐ
Þar sem íslendingar geta ekki s/álfir varið land
sitt, en reynslan hefur sýnt, að varnarleysi Jands
stofnar öryggi þess s/áífs og friðsamra nágranna
þess í voða, og þar sem tvísýnt er um alþ/óðamál
hefur Norður-Atlantshafsbandalagið farið þess á
leit við ísland og Bandarílcin.að þau geri ráðstafan-
ir til, að látin verði í té aðstaða á Islandi til varnar
Jandinu og þar með einnig til varnar svæði því,
sem Norður-Atlantshafssamningurinn tekur til,
með sameiginlega viðleitni aðila Norður-Atlants-
hafssamningsins til að varðveita írið og öryggi á
því svæði fyrir augum. Samningur sá, sem hér fer
DAGRENN I NG