Dagrenning - 01.06.1951, Síða 31

Dagrenning - 01.06.1951, Síða 31
an lýðir heims eru lamaðir af áhrifum stjórn- arbvltingarinnar, haldnir ótta og óvissu, skulu þeir þegar \'erða þess áskynja, að vér erum svo sterkir, svo ósigrandi og svo voldugir, að vér munum ekkert tillit taka til þeirra, á hverju sem gengur, og vér séum svo fjarri því að hirða urn skoðanir þeirra eða óskir, að vér sé- um þess albúnir og megnugir að bæla niður með alsigrandi afli alla tjáningu og birtingu slíkra skoðana, hvar og hvenær sem væri, að vér höfurn í einu vetfangi tekið allt, sem vér girnumst og munurn ekki miðla þeim neinu af völdurn vorurn, hvað sem á dynur. Þá munu þeir loka augunum fyrir öllu sem ger- ist, skjálfandi af ótta, og vera ánægðir með að bíða þess hver leikslokin verða. 4. Goyarnir eru sauðahjörð og vér erum úlfarnir. Og þér vitið hvað gerist þegar úlf- arnir komast í hjörðina. 5. Þá er og önnur ástæða til þess, að þeir munu loka augum sínum. Vér munum heita þeim að gefa þeim aftur allt það frjálsræði, sem vér höfum frá þeim tekið, jafnskjótt og vér höfurn unnið bug á óvinum friðarins og afmáð alla flokka. 6. Það tekur því ekki að tala um það, hve lengi þeir verða látnir bíða eftir endurheimt- ingu réttinda sinna. 7. í hvaða tilgangi höfum vér fundið upp alla þessa stjómvizku og gróðursett hana í hugum goyanna, án þess að gefa þeim nokk- urt færi á að athuga hvað á bak við býr? Til hvers ef ekki til þess að ná þannig eftir króka- leiðum þangað, sem hinn dreifði þjóðflokkur vor getur ekki komizt á beinni braut? Þetta er ástæðan til þess að vér stofnum leynda frímúrarareglu, sem engir vita um, og fén- aðurinn, sem vér höfum ginnt inn í sýndar- stúkur frímúrara, til þess að kasta ryki í augu samborgara sinna, hafa ekki einu sinni grun um tilgang reglu vorrar. 8. Guð hefir veitt oss* hinum útvalda lýð sínum, þá blessun að tvístra oss, og það, sem í allra augum virðist vera veikleiki vor, hefir orðið vor mesti styrkur, og hefir nú flutt oss að þröskuldi heimsyfirráða. 9. Vér eigum nú ekki eftir að byggja mikið ofan á þann grundvöll, sem vér höfum lagt. XII. 1. Það er hægt að skýra orðið „frelsi“ á marga vegu. Skýring vor er þannig: 2. „Frelsi" er réttur til að aðhafast það, sem lögin leyfa. Þessi skýring verður gagnleg fyrir oss á sínum tíma, vegna þess að allt frelsi verður þannig í vorum höndum, því að sam- kvæmt því, sem áður er sagt, munu lögin einungis leyfa það, sem oss þykir æskilegt. 3. Með blöð og aðra útgáfustarfsemi mun- um vér fara svo sem hér skal lýst: Hvaða hlut- verk hafa blöðin valið sér nú á dögum? Þau vinna að ‘því að æsa ástríður þær, sem nauð- synlegar eru tilgangi vorum, eða þau vinna fyrir sérhagsmuni flokkanna. Þau eru oft efnisrýr ranglát og lýgin og meirihluti les- enda hefir enga hugmynd um, að hvaða marki þau stefna í raun og veru. Vér munum beizla þau og halda fast í tauminn, vér skulum fara eins að með allt prentað mál, því hvaða vit væri í því að losa sig við árásir blaðanna en halda áfrarn að vera skotspónn fyrir flugrit og bækur? Útgáfustarfsemi er nú m/ög kostn- aðarsöm vegna þess að hún krefst ritskoð- unar, henni verður breytt svo að hún verður mikil tekjulind fyrir ríkið, því að vér mun- um leggja á hana sérstakt stimpilgjald og krefjast tryggingarfjár áður en leyft sé að setja upp nokkra prentsmiðju, þær verða þá að ábyrgjast stjóm vora fyrir hvers konar árás- um frá blaðanna hálfu. Fyrir allar árásartil- raunir á oss, ef þær kynnu eigi að síður að geta átt sér stað, munum vér beita vægðarlausum sektum. Þessi ráð eins og stimpilgjöld, trygg- ingarfé og fésektir, sem goldnar yrðu með DAGRENN I NG 29

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.