Dagrenning - 01.06.1951, Síða 42

Dagrenning - 01.06.1951, Síða 42
kenna þeim að forðast illar og sérgóðar fvrir- myndir, sem dreifa sæði spillingarinnar, og fleira af svipuðu tagi, sem hefir uppeldisgildi. 5. Sérhver stétt þjóðfélagsins verður að fá uppeldi sem nákvæmlega er takmarkað í samræmi við lífsskoðanir hennar og ætl- unarverk. Einstöku fágætum vitsmunamönn- um hefir alitaf tekist, og mun /afnan takast, að smokra séi inn á önnui starfssvið, en það er hin mesta fásinna að láta þessa s/aidgæfu afburðamenn verða tii þess að opna hæfi- leikasnauðum mönnum veg inn á vettvang, þar sem þeii eiga ekki heima, og ræna þannig aðra menn stöðum, sem þeim ber vegna ættar eða staifs. Þéi vitið sjálfii hvai þetta hefii lent hjá goyunum, sem hafa leyft þessa fáiánlegu fjaistæðu. 6. Það er nauðsynlegt, til þess að stjórn- andinn eigi traustan sess í hugum og lijört- um þegna sinna, að nota hvert tækifæri til þess, bæði í skólum og á torgum úti, að fræða alla þjóðina um fyrirætlanir hans og athafnir og allar hans blessunarríku framkvæmdir. 7. Vér munum útrýma alls konar frjálsri kennslu. Nemendur af öllum aldursflokk- urn fá að koma með foreldrum sínum í upp- eldisstöðvarnar eins og þær væru féiagsheim- ili. Á slíkum samkomum, (á frídögum) munu kennaramir flytja þ’rirlestra, sem verða látn- ir heita frjáls kennsla. Þar verður rætt um samskipti manna, urn lögmál fordæmanna, um misskilning á aðstöðu manna í þjóðfélag- inu, og loks um hinar nýju heimspekikenn- ingar, sem ekki hafa ennþá verið birtar mann- kyninu. Þessar kenningar muríum véi gera að tiúaisetningum, sem millistig að tiú voni. Þá er ég hefi lokið við að skýra yður frá starfs- áætlun vorri í nútíð og framtíð, mun ég birta yður undirstöðuatriði kenningar þessarar. 8. í stuttu máli: Vér viturn það af reynzlu margra alda, að fólk lifir og lætur stjómast af hugmyndum, og hugmyndir þessar drekk- ur fólkið í sig með uppeldi, sem mönnum er á öllum aldri séð fyrir með jafngóðum árangri, en auðvitað með mismunandi aðferðum. Vér munurn því, með kerfisbundinni fræðslu út- rýma þvi, er eftir kann að verða af sjálfstæðri hugsun hjá goyunum, sem vér á umliðnum öldum höfum beint að þeirn hlutum og hug- myndum, sem oss voru rnest að gagni. Þetta kerfi, til útrýmingar sjálfstæðri hugsun, er nú þegar að verki þar sem er fræðsluaðferð sú, sem nefnd er sýnikennsla, og er tilgangur hennar sá að geia goyana að hugsunarlausuin, auðsveipum skepnum, sem bíða eftir því, að þeim séu sýndir hlutirnir til þess að þeir geti gert sér einhverja hugmynd um þá. í Frakklandi hefir einn beztu erindreka vorra Bourgeois, þegar látið taka upp nýja aðferð sýnikennslu. Framhald í næsta blaði. 40 dagrenning

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.