Dagrenning - 01.06.1951, Page 32

Dagrenning - 01.06.1951, Page 32
tryggingarfénu, færa ríkinu tekjur. Það er satt að blöð skipulagðra flokka myndu ekki sjá í skildinginn til þess að afla sér fylgis, en vér myndum banna þau, ef þau ítrekuðu árásir á oss. Engum skal líðast óhengt að varpa ry'rð á óskeikulleika stjórnar vorrar..Þegar vér bönnum að gefa eitthvað út, munum vér færa til þá ástæðu, að það sem vér bönnum myndi æsa lýðinn að ástæðulausu eða ranglega. Ég bið yður að veita því athygli, að meðal þeina áiása, sem á oss verða gerðar, munu sumar vera runnar há oss sjálfum, og verður þai ein- göngu ráðist á þau atiiði, sem véi höfum ætlað oss að breyta. 4. Engin fiétt skal koma fyiii aimennings- sjónii án samþykkis vors. Þessu marki hefir nú þegar verið náð að því leyti, að allar frétt- ir eru nú fengnar í hendur fáeinum frétta- stofurn, þar sem þeim er safnað saman frá öllum álfum heims. Þá verða fréttastofur þessar algerlega í vorum höndum, og ekkert verður birt nema samkvæmt fyrirskipunum vorum. 5. Ef vér nú þegar höfum náð svo miklu valdi yfir hugarfarinu í þjóðfélögum goyanna, svo að allir horfa á það sem gerist í veröldinni gegnum þau lituðu gleraugu, sem vér höfum sett á nef þeirra, og fyrst nú er svo komið, að ekkert ríki hefir afl til þess að bægja oss frá því, sem goyabjálfamir kalla ríkis- leyndarmál, hvað mun þá verða, þegar búið er að viðurkenna að vér séum drottnarar alls mannkynsins í krafti konungs vors, sem ræð- ur yfir allri jörðu. 6. Vér skulum víkja aftur að fiamtíð út- gáfustaifseminnar. Allir, sem vilja gerast út- gefendur, bókaverðir eða prentarar, verða að útvega sér leyfisbréf, sem til þess verða gerð og ónýtt jafnskjótt og einhver misnotkun kann að eiga sér stað. Með þessum ráðum verða tæki hugsunaiinnai til uppeldisáhiifa í hönduni st/órnar vorrar, sem Iætur það ekki við gangast, að þjóðin sé leidd á villigötui með alls konar hugmyndaiflugi um blessun fiamfaianna. Er nokkur sá vor á meðal, er veit ekki að þessi ímyndaða blessun leiðir beint til heimskulegs lieilaspuna, sem elur af sér stjórnleysisanda í viðskiptum manna á meðal og gagnvart stjómarvöldum, vegna þess að framför, eða öllu heldur framfarahug- sjónin, hefir fætt af sér hugmyndir um alls konar frelsi, án þess að þar væru sett nokkur takmörk. Allir þeir, sem frjálslyndir eru kallaðir, eru í raun og veru stjómleysingar, að minnsta kosti í hugsun. Allir eru þeir á þönum eftir táknmyndum frelsisins og vilja um allt vera sjálfráðir, þ. e. þeir verða al- gerðir stjómleysingjar, sem mótmæla til þess eins að mótmæla. 7. Vér víkjum að bókaútgáfu. Vér leggjum á hana stimpilgjald og eins á allt prentað mál og láturn leggja fram tryggingarfé og tvöfallt gjald leggjum vér á allar bækur, sem eru minni en 30 arkir. Vér teljum þær flugrit, til þess annars vegar að fækka trmaritum, sem eru versta tegund hins prentaða eiturs, og hins vegar til þess að þröngva rithöfundum þannig, til þess að rita langlokur, sem lítið verða lesnar, einkum þar sem þær verða og mjög dýrar. Jafnframt þessu munum vér gefa út bækur til þess að orka á hugarfarið og beina því í þá átt, sem oss má að gagni verða. Þær bækur verða ódýrar og ákaft lesnar. Skattam- ir munu halda dáðlitlum ritmetnaði í skefj- um og sektarákvæðin gera alla þá, sem við ritstörf fást, háða oss. Væm einhverjir til, sem gimtust að ráðast á oss í riti, myndu þeir kom- ast að raun um að engir væru ginkeyptir á að prenta skrif þeirra. Áður en útgefandi af- ræður að birta nokkra ritsmíð verður hann að leita til þess leyfis hjá yfirvöldunum. Þann- ig vitum vér alltaf ef einhver brögð á að hafa í frammi við oss og eyðileggjum þau með því, að verða fyrri til með skýringar á því, sem gert er að umræðuefni. 8. Bókmenntir og blaðakostur em tvö 30 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.